Úrval - 01.02.1952, Side 43

Úrval - 01.02.1952, Side 43
Hefnr rá« timans raskazt? Eg er hrœddur! Smá&aga eftir Jack Finney. EG er dauðhræddur, ekki svo mjög vegna sjálfs mín — ég er orðinn 62 ára og grár fyr- ir hssrum — heldur vegna þín og allra þeirra, sem enn eru í blóma lífsins. Því ég er þeirrar trúar, að hættuleg atvik, vissr- ar tegundar, hafi byrjað að ske nýlega hér á jörðinni. Menn hafa veitt því eftirtekt á ýmsum stöð- um, rætt þau sín á milli, en síð- an gleymt þeim. Þó er ég sann- færður um, að ef þessi atvik verða ekki rétt skiiin og skýrð, mun ægileg martröð tröllríða íbúum þessa heims. Dæmið sjálf eftir að þið hafið lesið frásögn mína. Kvöld eitt x fyrravetur kom ég heim úr skákklúbbnum, sem ég er félagi í. Ég er ekkjumað- ur og bý einn í þægilegri, lítilli þriggja herbergja íbúð við Fimmta stræti í New York. Það var ekki mjög áliðið kvölds, og ég kveikti á lampa við hæginda- stólinn minn, tók leynilögreglu- sögu, sem ég var að lesa og opn- aði útvarpið. Ég gáði ekki að hvaða stöð tækið var stillt á. Það er vilji minn að rekja þessa sögu nákvæmlega og ítar- lega í alla staði. Ég fullyrði ekki að ég hafi hlustað með athygli á útvarpið. En ég veit að bráð- lega hætti tónlistin og áheyrend- ur klöppuðu. Svo heyrðist mannsrödd segja, dillandi af á- nægju yfir lófatakinu: „Ágætt, ágætt,“ en lófatakið hélt áfram í nokkrar sekxxndur í viðbót. „Þetta var Alec . . .“ (eftir- nafnið man ég ekki) sagði út- varpsröddin og ég fór aftur að lesa. En þessi miðaldra rödd dró brátt aftur að sér athygli mína; ef til vill vegna hins breytta tóns, þegar hann sneri sér að nýjum gesti. „Og hér kemur ungfrú Ruth Greeley," sagði hann. „Ungfrú Greeley er píanóleikari, — er það ekki rétt?“ „Jú, Major Bowes,“ sagði lág, feimnisleg stúlkurödd. Karlmannsröddin heyrðist aftur og nú þekkti ég hana. „Og hvað ætlið þér að spila?“ „La Paloma,“ svaraðí stúlkan. „La Paloma,“ endurtók maðurinn. Það varð stundar- þögn, síðan heyrðust nokkrir byrjunartónar frá píanói og ég fór aftur að lesa. Athygli mín beindist enn að útvarpinu, þegar skyndilega heyrðust högg í borðklukku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.