Úrval - 01.02.1952, Page 44

Úrval - 01.02.1952, Page 44
42 ÚRVAL Píanóleikurinn hætti snögglega og kliður hejrrðist meðal áheyr- enda. „Ágætt, ágætt,“ sagði karlmannsröddin. Kliðurinn þagnaði og röddin tók aftur til máls: „ Nú—“. Útvarpið steinþagnaði. í brot úr sekúndu heyrðist ekkert nema suðið í tækinu sjálfu. Þá kom allt annar dagskrárliður, niðurlagið af laginu „Sam’s Song“, sungið af Bing Crosby og syni hans. Ég furðaði mig á þessum snöggu umskiptum, en hvgleiddi það þó ekki nánar fyrr en ég hafði lokið við bókina og bjóst til að hátta. Þá mundi ég allt í einu eftir, að Major Bowes var dáinn. Áratugur var liðinn síðan hin vinsæla, gamalkunna rödd hans hafði hljómað á degi hverjum á flestum heimilum landsins. Hvað gerir maður, þegar eitt- hvað sem virðist óskýranlegt skeður? Maður segir vinum og kunningjum söguna, sjálfum sér og þeim til skemmtunar, og það gerði ég. En lengi á eftir var þetta. oft haft í flimtingum við mig og _ mrður hvort ég hefði ekki heyrt . ium eða þessum útvarpsmanni, sem löngu var dá- inn, í þessu ágæta tæki mínu. Fymir kom þó að mér voru gold- in sögulaun með undarlegum sögum af svipuðu tagi: „Þetta minnir mig á það, sem ég heyrði um daginn . . .“ Maðm á Long Island var kvaddur til viðtals í síma við systur sína í New York á föstudagskvöldi. En hún fullyrti síðar, að hún hefði ekki hringt og ekki talað við hann fyrr en mánudaginn næsta á eft- ir, þrem dögum síðar. í banka. einum var mér sýnd ávísun sem hafin hafði verið í bankanum daginn áður en hún var gefin út. Bréf var borið út í New York 17 mínútum eftir að það var póstlagt á vesturströnd Banda- ríkjanna. Sjáið þið sambandið milli þess- ara frásagna og reynslu minn- ar? Hugsið ykkur að eitthvað hafi skeð í hverju þessara til- vika, sem raskaði snöggvast eðlilegri rás tímans. Svo virðist sem eitthvað slíkt hafi skeð hjá mér: að ég hafi heyrt útvarps- dagskrá, sem send var út fyrir fjölda ára . . . Sögur mínar voru nú orðnar eftirsóttar sem skemmtiefni í samkvæmum og ég leit á söfn- un þeirra sem skemmtilega tóm- stundaiðju. En þegar ég heyrði sögu Júlíu Eisenberg vissi ég að ekkert gaman var lengur á ferðinni. Hún er þannig skráð í skjölum mímun: Mál nr. 17. Júlía Eisenberg, skrifstofustúlka, New York City, 31 árs. Ungfrú Eisenberg býr í lítilli íbúð í Greenwich þorpi. Ég tal- aði við hana þar eftir að skák- félagi minn einn, sem býr í ná- grenni hennar, hafði sagt mér undan og ofan af því sem fyrir hana hafði komið. 1 október 1947, klukkan ell- efu um kvöld, fór ungfrú Eisen-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.