Úrval - 01.02.1952, Side 45

Úrval - 01.02.1952, Side 45
ÉG ER HRÆDDUR! 43 berg gangandi frá íbúð sinni út í lyf jabúð til að sækja sér tann- krem. Á leiðinni heim skammt frá íbúðinni, kom stór svart- flekkóttur hundur á móti henni og flaðraði upp um hana. „Mér varð á að kiappa honum,“ sagði ungfrú Eisenberg, ,,og frá þeirri stundu vildi hann ekki víkja frá mér. Þegar ég fór inn í forstof- una heima hjá mér, varð ég að ýta honum frá til að geta. lokað hurðinni. Ég kenndi í brjósti um greyið og fékk samvizkubit þeg- ar ég sá hann sitja við dyrnar klukkutíma síðar.“ Hundurinn hélt sig í nágrenn- rnu í þrjá daga og fagnaði ung- frú Eisenberg í hvert skipti sem hún kom út á götu. „Þegar ég fór upp í strætisvagninn á morgnana, sat hann eftir á gang- stéttinni og horfði raunamædd- ur á eftir mér. Enginn í nágrenn- inu vissi hver átti hann og loks hvarf hann.“ Tveim árum seinna fékk ung- frú Eisenberg þriggja vikna hvolp að gjöf. „Eg hafði eigin- lega ekki pláss fyrir hund, en hann var svo fallegur, að ég gat ekki neitað mér um að taka hann. Hann óx óðfluga og varð brátt stór hundur.“ Hverfið sem ungfrú Eisenberg bjó í var rólegt, og af því að hundurinn var vel vaninn, lét hún hann ganga lausan þegar hún fór út með hann á kvöldin. „Kvöld eitt þegar ég var með hann úti, var hann örfáa metra á undan mér þegar mér varð litið af honum. Þegar ég leit í áttina til hans aftur, var hann horfinn. Ég kallaði á hann, en hann kom ekki, og ég hef ekki séð hann síðan. Nú háttar svo til, að óslitin sambygging húsa er beggja megin götunnar og hvergi hægt að komast út úr henni nema til endanna. Hund- urinn gat því ekki hafa horfið svona, hann blátt áfram gat það ekki. En samt hvarf hann.“ Ungfrú Eisenberg leitaði hundsins í marga daga, spurði nágrannana og setti auglýsingu í blöðin, en hún fann hann aldr- ei. „Svo, kvöld eitt þegar ég var að búa mig í háttinn, varð mér litið út um gluggann út á göt- una, og þá rifjaðist upp fyrir mér dálítið sem ég var búin að gleyma fyrir löngu. Ég minntist hundsins, sem ég hafði hrakið frá mér tveim árum áður.“ Ung- frú Eisenberg leit snöggvast á mig, svo sagði hún: „Það var sami hundurinn. Ef þér hafið átt hund, þá vitið þér að manni getur ekki skjátlazt í því efni, og ég fulívissa yður um að þetta var sami hundurinn. Ég skil það ekki, en staðreynd er það eigi að síður, að ég rak frá mér hundinn minn — tveim árum áð- ur en hann fæddist.“ Augu ungfrú Eisenberg fyllt- ust tárum, sem runnu niður kinn- amar. „Þér haldið kannski að ég sé eitthvað undarleg eða ein- mana og óeðlilega tilfinninga- söm. En það er ekki rétt.“ Hún þerraði tárin með vasaklút. „Ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.