Úrval - 01.02.1952, Side 46

Úrval - 01.02.1952, Side 46
44 ÚRVAL er hvorki taugaveikluð né til- finningasöm, og ég veit hvað skeði." Það var þegar ég sat þarna í snyrtilegri setustofu ungfrú Eisenberg sem mér varð að fullu ljóst, að afleiðingar þessara und- arlegu atburða gátu verið sorg- legar engu síður en skemmtileg- ar. Það var á þeirri stundu sem uggur tók að setjast að mér. I ellefu mánuði hef ég safnað frásögnum af þessum undarlegu fyrirbærum, og það vekur hjá mér bæði undrun og ótta, hve tíð þau eru orðin og — hvemig á ég að orða það ? — hve mjög þeim vex máttur til að tæta hryggilega í sundur líf mann- axma. Hér er dæmi — valið af handahófi — um þennan vax- andi mátt. Mál nr. 3Jf. Paul V. Kerch, gjaMkcri, Brcmx, 31 árs. Síðla sunnudags í góðu veðri kom. ég í heimsókn til þriggja manna fjölskyldu í Bronx. Paul Kerch er þeldökkur, laglegur maður og feitlaginn; konan hans er dökkhærð, snotur kona inn- an við þrítugt, en þreytuleg og með dökka bauga undir augun- tim; sonur þeirra er fallegt barn, á að gizka sex eða sjö ára. Þeg- ar ég hafði heilsað f jölskyldunni var drengurinn sendur inn í her- bergið sitt. „Jæja,“ sagði Kerch þreytu- lega og gekk að bókaskápnum, „illu er bezt aflokið." Hann tók bók úr efstu hill- unni og tók úr henni nokkrar ljósmyndir. Svo settist hann við hliðina á mér í sófann og sýndi mér myndirnar. „Ég á allgóða myndavél,“ sagði hann. „Og ég er dágóður áhugaljósmyndari, framkalla og kopíera myndirnar sjálfur. Fyrir tveim vikum fór- um við í skemmtigarð." Rödd hans varð þreytuleg og blælaus, eins og hann hefði sagt þessa sögu ótal sinnum. „Það var sól- skin og blíða, eins og í dag, og ég tók heilmikið af myndum af okkur öllum. Myndavélin er þannig, að ég get sjálfur verið með á myndum, sem ég tek á hana. Þetta eru fyrstu mynd- imar sem ég tók,“ sagði hann og rétti mér allar myndirnar nema eina. Þetta voru skýrar, en ósköp venjulegar fjölskyldumyndir í ýmsum stellingum. Kerch var í ljósum fötum, konan hans í dökkri dragt og drengurinn í svartri blússu og stuttum bux- um. Að baki þeirra voru stór, blaðlaus tré. Ég rétti Kerch myndimar. „Síðustu myndina," sagði hann og rétti hana að mér, „tók ég alveg eins og hinar. Á mánu- dagskvöldið framkallaði ég alla rúlluna og þetta kom út á síð- ustu filmunni.“ 1 fyrstu fannst mér hún í engu frábmgðin hinum hópmyndun- um, en svo sá ég muninn. Kerch var sá sami, berhöf ðaður og bros- andi út undir eyru, en hann var í allt öðrum fötum. Drengurinn sem stóð við hlið hans var í síð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.