Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 54

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 54
52 ÚRVAL ekkjmnaður í miklu afhaldi sak- ir glaðværðar og glæsimennsku. Hann Iék á hörpu og hafði gert einhverja endurbót á því hljóð- færi, sem enn mun vera í notk- un. Hann lék og söng í veizlum og hlotnaðist sá heiður að verða tónlistarkennari á heimili kon- ungs, sem átti fjórar ógiftar dætur. Einn af mestu kaup- sýslumönnum þeirra tíma, Paris-Duverney, sem réð miklu um fjármál ríkisins og búnað hersins, varð svo hrifinn af þess- um lífsglaða tónlistarmanni, að hann hjálpaði honum til að kaupa sér konunglega sltrifara- stöðu, sem fylgdi aðalsnafnbót, og glæsilegt hús í Rue Condé nærri þeim stað sem Odéonleik- húsið stendur nú. Faðir aðals- manns mátti að sjálfsögðu ekki vera úrsmiður, verzluninni var Iokað og öll fjölskyldan flutti í stórhýsið í Rue Condé. Skömmu eftir að Beaumar- chais var orðinn aðalsmaður fór hann í ferðalag til Spánar, að öðrum þræði í leynilegum erindagjörðum fyrir Paris- Duvemey en aðallega til að verja sæmd einnar systur sinn- ar. Hún hafði í sex ár verið lof- 'uð spánverja, Glavijo að nafni, sem hvað eftir annað hafði lof- að að kvænast henni en sveik það jafnóðum. Eftir mikil og nánast kátbrosleg átök varð hinn ófúsi brúðgumi að láta í minni pokann. Þetta atvik í lífi Beaumarchais hefur öðlast frægð í bókmenntasögunni af því að Goethe notaði það í leik- riti sínu ,,CIavigo“. Beaumarchais dvaldi eitt ár á Spáni, tók mikinn þátt í sam- kvæmislífinu og var með ýmis f járaflaplön á prjónunum. Hann reyndi m. a. að afla sér einka- leyfis til sölu á negraþrælum til nýlendna Spánar, og taldi það ekki fyrir neðan virðingu sína að reka smygl í stórum stíl. Seinna reyndi hann að afla sér einkaleyfis til sölu á matvælum handa spænska hernum, en þrátt fyrir góðan vilja varð ekkert úr þessum fyrirætluniun. Síðasta ráðagerð hans á Spáni varð til eftir að hann hafði gerzt elskhugi markgreifafrúar af frönskum ættum, de la Croix að nafni, sem var „fögur eins og keisarafrú". Hann ætlaði að gera hana að hjákonu spánar- konungs, og hún og Beaumar- chais áttu síðan að stjóma landinu í sameiningu. En hann fór frá Spáni án þess að hafa aflað sér f jár eða metorða. Þeg- ar hann kom aftur til Parísar uppgötvaði hann, að hann var búinn að missa kennarastöðuna hjá konungsfjölskyldunni og að unnusta hans var gift. Hann leitaði huggunar hjá ríkri ekkju, Madame Leveque, kvænt- ist henni og lifði í farsælu hjónabandi þar til hún dó þrem árum síðar. Beaumarchais hóf nú rithöf- undarferill sinn með því að skrifa bækling um ferð sína til Spánar. Hann las þennan bækl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.