Úrval - 01.02.1952, Page 56

Úrval - 01.02.1952, Page 56
Þessi athyg-lisverða grein blrtist nýlega i „Begi“, og teknr Clrvai sér það bessaleyfi aS birta hana, örlitiff stytta. Er íslenzka geitin að deyja út? Grein úr „Degi“, Akureyri. T^YRIR nokkru var greint frá því í opinberum skýrslum um búfjártölu landsmanna, að á Öllu landinu væru við áramót 1949 og ’50 aðeins 325 geitur.* Geitum hefur fækkað mjög tmdanfarin ár og er ekki annað sjáanlegt en að innan fárra ára verði engin geit til á íslandi. Landnámsmenn fluttu hingað geitur frá Noregi eins og annan búpening. Hafa þeir án efa tal- ið að geitf jár gætu þeir ekki án verið. Geita er víða getið í fornsög- unum. Að dýrleika voru þær metnar á við sauðfé. í Jónsbók er talið að 1 kýr, 10 sauðir og 5 geitur þurfi álika mikið beitiland. Það er talið nokkum veginn víst, að síðan á landnámsöld hafi engar geitur verið fluttar til landsins. Geitumar hafa enga íblöndun fengið frá því fyrsta eða í um 1000 ár. Er * 1 nýútkomnum Hagtíðindum segir, að tala geitfjár hafi verið 207 1 árslok 1950. — Ritstj. þetta út af fyrir sig mjög merkilegt. Ekki er vitað um fjölda geit- fjár til forna, fremur en um fjölda annarra búfjártegunda. Fyrstu heimildir um tölu geita eru frá 1703 og em þá taldar 818. Samkvæmt skýrslum hef- ur tala þeirra verið sem hér segir: Árið 1703 818 — 1770 755 — 1850 914 — 1901 340 — 1930 2983 — 1935 2311 — 1940 1604 — 1945 811 — 1950 325 Af þessum tölum má sjá m. a. að síðan 1930 hefur geita- stofninn minnkað jafnt og þétt og má telja líklegt að innan 10 ára verði engin geit eftir af þessum 1000 ára gamla stofni, ef ekki verður breyting á af- stöðu manna gagnvart þessari nytjaskepnu. Geitfé hefur jafnan verið flest ríkjanna sem sendiherra. Sú sælu og ánægjuríku fjölskyldu- Viðleitni bar ekki árangur, en lífi ásamt konu sinni, dóttur og nokkum hluta af eigum sínum systurinni Julie unz hann varð fékk hann aftur. Hann lifði far- bráðkvaddur árið 1799.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.