Úrval - 01.02.1952, Side 57

Úrval - 01.02.1952, Side 57
ER Islenzka getitin að deyja trr? 55, i Þmgeyjar-og Múlasýslum og er svo enn. Af þessum 325 geitum 1950 eru langflestar í N.- Þing- eyjarsýslu og þar fyrst og fremst í Axarfirði. Axfirðingar þafa jafnan átt nokkuð af geit- um. Til skamms tíma voru þær á hverjum bæ, en nú eru þær eftir aðeins á fáum bæjum. Geitur eru einskonar mjólkur- kýr, enda oft kallaðar „kýr fá- tœka mannsins“. Þessi nafngift er þó ekki íslenzk, heldur útlend. Þeir, sem þekkja til geita, vita að þær geta mjólkað mikið að sumrinu og afurðir þeirra eru fyrst og fremst mjólk. Enginn fer í geitahús til að leita sér ullar, geitur hafa hár í stað ull- ar og eru yfirleitt fremur þunn- hærðar. — Hinsvegar er kjöt af geitum mjög líkt kindakjöti, og kiðlingakjöt er jafnvel ljúffeng- ara en lambakjöt. Talið er að meðal geit mjólki um 160 lítra á ári, og er þá miðað við að þær séu mjólkaðar í 3-—4 mánuði, en venja er að láta kiðlingana ganga undir fram um miðjan júní eða jafn- vel enn lengur. Er þá fært frá eða kiðlingunum slátrað. Þess eru mörg dæmi að geitur hafi mjólkað mörg himdruð lítra á einu ári. Þær geta mjólkað fram undir jól, ef vel er farið með þær. Ég veit ekki um ein- stök dæmi í þessu sambandi, en heyrt hef ég nefnda 300—400 L Þá má geta þess, í sambandi við geitamjólkina, að hún er tal- in mjög holl og kostameiri en; kúamjólk. Norðmenn hafa nú um 150, þús. geitur. Þar í landi er tal- ið, að ekki sé óalgengt að geit geti mjólkað á einu ári 700— 800 kg. Metgeit Norðmanna hef- ur mjólkað 1708 kg. Var hún eign búnaðarskóla í Upplöndum. Hér á landi hefur ekki þekkzt önnur aðferð við hirðingu og meðferð geita, en að láta þær ganga lausar og sjá um sig sjálfar meiri hluta ársins. Þær eru mjög duglegar að beita sér, t. d. á vetrum, og því oft mjög léttar á fóðrum, einkum þar sem völ er á kvistlendi, enda hafa þær þótt sýna mestan arð í þannig haglendi. Þær þola frost og þurra kulda allvel, en úr- koma á miður vel við þær. Loð- feldur þeirra er þunnur og þlotnar því fljótt í gegn. Veðr- átta er þeim því hagstæðari á Norður- og Austurlandi en sunnanlands. #. Geitur eru að mörgu leyti skynsamar. Þær eru veður- glöggar og haga sér oft á vetr- um við beit líkt og þær skynj- uðu veður með nokkrum fyrir- vara. Þær eru aldrei reknar á beit né yfir þeim staðið, þvi af sjálfsdáðun stunda þær beitina. Kofi þeirra er hafður opinn á daginn og ráða þær sér sjálfar að öðru leyti. Á vorin og sumr- in eru þær meira fjarverandi frá kofa sínum, sérstaklega á meðan kiðlingamir ganga imdir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.