Úrval - 01.02.1952, Side 61

Úrval - 01.02.1952, Side 61
VlSINDIN I ÞJÓNUSTU MANNANNA mínsýru á dag til viðbótar við matarskammt siim. Hinar tvær fengu enga glútamínsýru, en voru hafðar til samanburðar. Þegar afkvæmin voru orðin átta vikna, var prófaður hæfi- leiki þeirra til að leysa af hendi ýmsar þrautir : opna matarílát með því að þrýsta á hnappa, þekkja hluti o. s. frv. Hlutfalls- lega fleiri af afkvæmum þeirra mæðra, sem fengið höfðu glúta- mínsýru gátu leyst þrautimar og gerðu færri villur en afkvæmi þeirra mæðra sem höfðu ekki fengið þessa „heilafæðu“. — Science News Letter. Hættuleg öryggisbelti. Þegar flugvél hrapar til jarð- ar getur öryggisbeltið, sem far- þegum er skipað að spenna um sig, orðið lífshættulegt. Brezkur læknir, Donald Teare að nafni, rannsakaði lik 28 manna, sem fórust í flugslysi við flugvöll- inn í London, og komst að þeirri niðurstöðu, að 16 þeirra hefðu dáið af meiðslum í brjósti og kviðarholi, tilkomin vegna þiýstings frá öryggisbeltunum. 1 átta þeirra hafði stóra slagæð- in frá hjartanu (aorta) rifnað, en það er ákaflega sjaldgæft meiðsli, sem kemur að heita má aldrei fyrir nema í flugslysum. Tveir sluppu lifandi úr flug- slysinu og var annar flugþernan, sem hafði verið aftast í vélinni, en þar virðist vera öruggasti staðurinn. Teare hvatti til að 5» farþegasætunum væri þannig fjrrirkomið í flugvélunum, að farþegamir horfðu aftur eftir vélinni. Hin sérstöku meiðsli, sem ollu dauða flestra farþeg- anna í flugslysinu í London, segir Teare, mundu ekki hafa komið fyrir, ef farþegamir „hefðu snúið baki að hreyflunum og haft bólstmð hægindi við bakið.“ — Scientifie American. Kemiskt efni til getnaðarvama ? Á rannsóknarstofu við háskól- ann í New York er verið að reyna dularfullt, kemiskt efni, sem menn gera sér vonir um að geti orðið mannkyninu gagn- legt til að hafa hemil á óhóflegri fjölgun sinni. Dr. Eli D. Goldsmith, sem starfar við læknadeild háskól- ans, skýrði nýlega frá athyglis- verðum tilraunum með þetta efni á músum, á þingi í Vísinda- akademiu New Yorkborgar, þar sem fólksfjölgunarvandamálið og takmörkun bameigna vom til umræðu. Dr. Goldsmith vildi ekki láta uppi hvert efni þetta væri, af ótta við að farið yrði að nota það í stómm stíl áður en nauð- synlegum dýratilraunum væri lokið og fundinn skammtur, sem væri hæfilegur og hættulaus mönnum, en slík ótímabær og ólögleg notkun gæti orðið hættu- leg. Þegar músum er gefið þetta efni nokkmm dögum eftir að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.