Úrval - 01.02.1952, Síða 65

Úrval - 01.02.1952, Síða 65
VlSINDIN I ÞJÖNUSTU MANNANNA 63 mál. Af öðrum þjóðum, sem hafa tippi ráðagerðir um byggingu kjamorkuvera, má nefna Ind- land og Brasilíu, en í þeim lönd- um báðum eru auðugar thorí- umnámur. — Scientific American. Enzým gegn innvortís ígerðum. „Varidase“ nefnist nýfundið líffræðilegt efni, sem gerðar hafa verið tiiraunir með í Le- derle rannsóknarstöð American Cyanamid Company. Þetta efni hefur þann mikilvæga eiginleika að það leysir upp blóðlifrar, þykkan gröft og dauða vefi í djúpstæðum eða innvortis ígerð- um, án þess að skaða lifandi vefi. Þessi uppleystu úrgangs- efni er síðan hægt að sjúga burt gegnum nál án þess nokkur skurðaðgerð þurfi að koma til. Þetta lyf hefur reynzt mjög skjótvirkt og áhrifaríkt gegn margvislegum ígerðum, svo sem hjartabólgu, ígerð í lungum, heilahimnuberklum, miðeyma- bólgu, ígerð í skotsárum, bein- himnu og kjálka- eða ennishöl- um. Það hefur verið kunnugt í nokkur ár, að vissar tegundir keðjusýkla, ræktaðar við hæfi- leg skilyrði, gefa frá sér Örlít- ið af tvennskonar enzýmum, sem leysa upp gröft og blóðlifrar. En áður en Lederle rannsóknar- stöðin hóf tilraunir sínar, var ekki kunn nein aðferð til að afla þessara enzýma í nógu stórum stíl til þess að unnt væri að gera tilraunir með þau. Þessi tvö enzým færa skurð- lækninum máttugt vopn í hend- ur í baráttunni við ígerðir, sem -ekki er hægt að komast að með hnífnum. Margar ígerðir á út- limum leiða til dreps, aflimun- ar eða dauða. „Varidase" leysir samstundis upp allt dautt efni, örvar blóðrásina til hins sýkta svæðis og auðveldar þannig sýklaskæðum lyf jum eins og t. d. aureomycin að stöðva frekari skemmdarstarfsemi sýklanna meðan líkaminn gerir við það sem skemmdist. „Varidase“ hef- ur gjörbreytt viðhorfinu til ígerða í brjóstholi. Ef því er dælt inn í hið sýkta holrúm, leys- ir það strax upp allan gröft og blóðlifrar. Þessi uppleystu úr- gangsefni, sem hindra að sárið grói eðlilega, má síðan fjarlægja með nál eða minniháttar skurð- aðgerð. Eftir að þetta dauða efni hefur verið fjarlægt, getur hið náttúrlega vamarlið líkam- ans, hvítu blóðkornin, og sýkla- skæð lyf eins og aureomycin, ráðist hindranarlaust gegn sýkl- unum og evtt þeim. Blóðlifrar, sem safnast í liði, brjóst eða önnur holrúm líkamans, má skjótlega leysa upp með „Vari- dase“. — Discovery. Hermennimir skjóta ekki I U. S. News & World Report var nýlegt skýrt frá því, að am- eríski herinn ætlaði að láta rann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.