Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 68
66
TJRVAL
Eftir því sem norðar dregur,
verður skógurimi lágvaxnari.
Hérna norður frá, í myrkrinu
og kuldanum, eru trén fjórum
sinnum smávaxnari en sunnar
í landinu. Þess vegna getur
grenitré, sem virðist vera þrjá-
tíu ára gamalt, verið hundrað
ára eða meira. 1 þessum dverg-
skógi, sem er á kafi í snjó sex
mánuði ársins og er ljósgrænn
af hreindýramosa aðra sex mán-
uði, lifa dýrin, sem við bekkj-
um úr gömlu ævintýrunum:
bimir, úlfar og refir. Það er
fullt af þeim héma, og maður
getur skotið þau eftir vild, að
elgsdýrinu undanskildu, en það
er friðað. Bíllmn mætir oft
bjarndýrum á fömum vegi. Bíl-
stjórinn sagði mér, að fyrir
tveim dögum hefði kona og barn
verið á leiðinni til Inari og hefðu
þá allt í einu staðið augliti til
auglitis við bimu og hún. Þau
horfðu hvert á annað andartak
— og flýðu síðan hvert í sína
áttina. Yfirleitt er þó óhyggi-
legt fyrir varnarlausan mann að
leggja á flótta undan bjamdýri,
nema hús sé á næstu grösum.
En hvað á hann þá að taka
til bragðs? Til er gamalt ráð,
sem virðist hafa dugað vel. Mað-
irn á að leggjast niður og látast
vera dauður. I fyrsta lagi virð-
ast bjamdýr kunna illa við sig
í návist lífvana líkama og í ann-
an stað er árásaraðferð þeirra
sú, að þau læsa hrömmunum um
bráð sína og kreista hana. Þau
vita ekki almennilega hvað þau
eiga að gera, þegar fómardýrið
liggur endilangt á jörðinni. Það
em til gömul Lappaummæli á
þá leið, að bjöminn haldi að
fómardýrið hafi látið lífið af
skelfingu einni saman. Mér var
sögð saga af Lappa, sem skaut
á bjöm en hæfði ekki. Hann
lagðist strax niður og bjöminn
þefaði af honum í heila klukku-
stund. Þá fékk Lappinn krampa
í aðra öxlina; handleggurinn
hreyfðist og bjöminn beit hann
þegar af. Sem betur fór, komu
vinir Lappans þá á vettvang og
björguðu honum. — Meðan bill-
inn skröltir áfram og ég er að
hugsa um þetta, minnist ég þess,
að ég heimsótti einu sinni fræg-
an bjamdýraveiðimann, sem bjó
skammt frá Rovaniemi. Hann
skaut þrjátíu og níu bimi, og
fyrir hvem bjöm lét hann setja
silfurhring á riffilinn sinn. Þeg-
ar hann var orðinn áttræður, lét
hann smíða gullhring og setja
á riffilinn. Svo skaut hann sig
. . . en það em nú liðin þrjátíu
ár síðan, og menn vom ofsa-
fengnari í þá daga en þeir eru
nú.
Auk bjarndýra em þarna úlf-
ar, f jallfress, greifingjar og ref-
ir. Greifingjar og refir em góð-
kunningjar, en úlfar og fjall-
fress virðast aftur á móti
eiga heima í veröld ævintýr-
anna. I héraðinu umhverfis
Mustola, en þangað var ferð
minni heitið, — það em freð-
mýrar og vötn skammt frá rúss-
nesku landamæmnum — hafði