Úrval - 01.02.1952, Síða 68

Úrval - 01.02.1952, Síða 68
66 TJRVAL Eftir því sem norðar dregur, verður skógurimi lágvaxnari. Hérna norður frá, í myrkrinu og kuldanum, eru trén fjórum sinnum smávaxnari en sunnar í landinu. Þess vegna getur grenitré, sem virðist vera þrjá- tíu ára gamalt, verið hundrað ára eða meira. 1 þessum dverg- skógi, sem er á kafi í snjó sex mánuði ársins og er ljósgrænn af hreindýramosa aðra sex mán- uði, lifa dýrin, sem við bekkj- um úr gömlu ævintýrunum: bimir, úlfar og refir. Það er fullt af þeim héma, og maður getur skotið þau eftir vild, að elgsdýrinu undanskildu, en það er friðað. Bíllmn mætir oft bjarndýrum á fömum vegi. Bíl- stjórinn sagði mér, að fyrir tveim dögum hefði kona og barn verið á leiðinni til Inari og hefðu þá allt í einu staðið augliti til auglitis við bimu og hún. Þau horfðu hvert á annað andartak — og flýðu síðan hvert í sína áttina. Yfirleitt er þó óhyggi- legt fyrir varnarlausan mann að leggja á flótta undan bjamdýri, nema hús sé á næstu grösum. En hvað á hann þá að taka til bragðs? Til er gamalt ráð, sem virðist hafa dugað vel. Mað- irn á að leggjast niður og látast vera dauður. I fyrsta lagi virð- ast bjamdýr kunna illa við sig í návist lífvana líkama og í ann- an stað er árásaraðferð þeirra sú, að þau læsa hrömmunum um bráð sína og kreista hana. Þau vita ekki almennilega hvað þau eiga að gera, þegar fómardýrið liggur endilangt á jörðinni. Það em til gömul Lappaummæli á þá leið, að bjöminn haldi að fómardýrið hafi látið lífið af skelfingu einni saman. Mér var sögð saga af Lappa, sem skaut á bjöm en hæfði ekki. Hann lagðist strax niður og bjöminn þefaði af honum í heila klukku- stund. Þá fékk Lappinn krampa í aðra öxlina; handleggurinn hreyfðist og bjöminn beit hann þegar af. Sem betur fór, komu vinir Lappans þá á vettvang og björguðu honum. — Meðan bill- inn skröltir áfram og ég er að hugsa um þetta, minnist ég þess, að ég heimsótti einu sinni fræg- an bjamdýraveiðimann, sem bjó skammt frá Rovaniemi. Hann skaut þrjátíu og níu bimi, og fyrir hvem bjöm lét hann setja silfurhring á riffilinn sinn. Þeg- ar hann var orðinn áttræður, lét hann smíða gullhring og setja á riffilinn. Svo skaut hann sig . . . en það em nú liðin þrjátíu ár síðan, og menn vom ofsa- fengnari í þá daga en þeir eru nú. Auk bjarndýra em þarna úlf- ar, f jallfress, greifingjar og ref- ir. Greifingjar og refir em góð- kunningjar, en úlfar og fjall- fress virðast aftur á móti eiga heima í veröld ævintýr- anna. I héraðinu umhverfis Mustola, en þangað var ferð minni heitið, — það em freð- mýrar og vötn skammt frá rúss- nesku landamæmnum — hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.