Úrval - 01.02.1952, Side 71

Úrval - 01.02.1952, Side 71
LAND HREINDÝRA OG BJARNA 69 inn í hús. Þetta hlýtur að vera hreindýr." Andartaki seinna komu nokk- ur hreindýr út úr skóginum. Þau báru hornumprýdd höfuðin hátt og gengu tígulega yfir mosa- þemburnar. Þau voru gráskjöld- ótt og svartskiöldótt, og eitt var snjóhvitt. I augum Lapp- anna eru hreindýrin annað og meira en húsdýr. Að vísu lifa þeir á hreindýrunum, éta kjöt þeirra, nota húðirnar í fatnað og ábreiður og búa til úr þeim skó og vettlinga, og úr hreindýra- homum smíða þeir sér verkfæri. En hreindýrið er einnig félagi Lappans — og nýtur sinna á- kveðnu réttinda. Það dregur sleðann óbeizlað. 1 upphafi ferð- er er því sagt, hvert það eigi að fara, og þegar það kemur á vegamót, nemur það staðar. Lappinn stígur út úr sleðanum og leggur prik á veginn. Lapp- inn gætir bess ávallt, að láta prikið vísa í þá átt, sem hann vill ekki fara, því að hreindýrið er sjálfstæð skepna og fer aldrei eftir prikinu, heldur velur hinn veginn. Hvað Löppunum sjálfum við- víkur og töframætti þeirra, þá er rétt eða fullyrða ekki of mik- ið til eða frá. En eitt er víst. Lappamir eru gæddir ratvísi, sem hinn svokallaði siðmennt- aði maður hefur týnt niður. Ef þeir væru ekki gæddir þessari ratvísi, væru þeir löngu útdauð- ir. 1 skóginum em engin kenni- leiti og maður sér ekki nema nokkur hundruð metra frá sér. Á þessum slóðum eru engin þorp, aðeins kofar á víð og dreif. Vik- um saman er niðamyrkur og sést jafnvel ekki stjarna á himni. Þó ratar Lappinn án þess að hafa landabréf eða áttavita, en rat- vísi hans byggist hvorki á hugs- un né útreikningi. Hann veit bara hvert hann á að halda. Alexis Kivi lýsir þessum merki- lega hæfileika ljóslega í Brœ'ðr- unutn sjö. Hann er ekki að tala um Lappa, heldur um gamlan finnskan veiðimann, sem var uppi fyrir hundrað árum: „Það var enginn sá staður til, hversu f jarlægur sem hann ann- ars var, að hann teldi sig elcki vita í hvaða átt hann var, ef hann hafði komið þangað einu sinni. Hann benti þangað strax með þumalfingrinum; og það var þýðingarlaust að þrátta við hann, svo mjög trúði hann á þennan hæfileika sinn. Ef mað- ur spurði hann til dæmis: „Hvar er Vuokattifell ?“ benti hann strax með þumalfingrinum og svaraði: „Þarna, horfðu eftir fingrinum. Kuusamokirkjan er þar sem litla dældin er, en Vuo- kattifell er ofurlítið til hægri.“ Þama á norðurslóðum er loft- ið þunnt og tært, og markalín- an milli hins mögulega og ó- mögulega harla óljós. Maður hættir að kalla eitthvað ótrú- legt, þó að vísindamennirnir geti ekki skýrt það. Lapparnir rata ekki einungis um land sitt — það er ómótmælanleg stað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.