Úrval - 01.02.1952, Page 76

Úrval - 01.02.1952, Page 76
74 URVAL að hafa dvalið í búsi Le Cor- husiers í einn sólarhring og hynnzt öllum þægindum þess, fer Jean Pierre Aumont til Vall- auris við Miðjarðarhaf. Þar hittir hann Picasso og horfir á hann mála eina af hinum frægu og dýrmætu myndiun sínum á nokkrum mínútum. Auk þess spjallar hann við Picasso, sem segir honum álit sitt á þér og framtíð þinni. Nóbelsverðlaunahöfundurinn André Gide, sem nýlega er lát- inn, verður eixmig á vegi Au- monts. Það kemur dálítið á ó- vart, að Gide er gamansamur í viðtali sínu við Aumont, en gamansemin einkenndi aldrei skáldskap hans. André Gide var hinsvegar mikill aðdáandi kvik- mynda, og kaus að sýna á sér skemmtilegu hliðina þegar hann fékk tækifæri til að koma fram í kvikmynd. Alvarlegri er þáttur líffræð- ingsins Jean Rostands. Hánn opnar okkur innsýn í hina miklu möguleika, sem vísindin hafa opnað mannkyninu. Hann skýr- ir fyrir okkur hvemig við mun- um geta ráðið kynferði bam- anna okkar, breytt líkamsbygg- ingu mannsins, látið hann t. d. fæðast með þrjá fætur í stað tveggja og margt fleira. Næst eftir Rostand kynnumst við rithöfundinum Jean Paul Sartre, sem við hittum í exi- stenzíalistaklúbbnum Saint Ger- main-des-Prés í París. Loks komum við á fund hjá Menn- ingar- og fræðslustofnun Sam- einuðu þjóðanna (UNESCO), þar sem vísindamenn hvaðanæva úr heiminum hittast til að ræða árangurinn af vísindastörfum sínum, sem við eigum öll að njóta góðs af í framtíðinni. Myndin mun sjálfsagt verða vinsæl, ekki sízt vegna þess að hún gefur okkur tækifæri til að kynnast nokkrum helztu mikil- mennum samtíðarinnar — en svo kynni þó að fara, að okkur fyndist að lokinni sýningu sem ekki yrði mjög eftirsóknarvert að vera þegn í hinum nýja heimi — einkum ef við ættum að ganga á þrem fótum. Okkur finnst stimdum sem við getum orðið nógu þreytt í þeim tveim sem við höfum núna . . . k ★ •k Tákn tímanna. Maður kom inn i skrifstofu líftryg-gingarféiags til aS kaupa sér líftryggingu. „Akið þér bíl?“ spurði afgreiðslumaðurinn. „Nei,“ sagði maðurinn. „Fljúgið þér flugvél?" „Nei,“ svaraði maðurinn aftur. „Mér þykir leitt að þurfa að valda yður vonbrigðum," sagði afgreiðslumaðurinn, „en við erum hættir að tryggja gangandi fólk.“ — Christlan Observer.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.