Úrval - 01.02.1952, Side 78

Úrval - 01.02.1952, Side 78
76 ÚRVAL um í flutningságræðslu fjölg- aði ört, eða í 90 úr 10—15 á þrem árum. Ekki munu þó allir blindir menn geta fengið sjón- ina með því að græða á þá að- fengnar hornhimnur. Ef sjón- taugin eða nethimnan er biluð, mun endurnýjun á hinum agnar- litla framglugga ekki koma sjúk- lingnum að gagni. Skýrslur sýna, að margar ágræðslur misheppn- ast; og suraar hinna ágræddu hornhimna verða skýjaðar og illa gagnsæjar af ókunnum á- stæðum. Sé manneskian ekki því nær blind, ætti hún því held- ur að láta sér nægja sína eigin sjón, þótt lítil sé, heldur en að stofna allri sjóninni í hættu. Vantar yður nýjan kjálka eða sköflung eða lið í brotinn hrygg ? Nú er hægt að fá laus bein eða beinhluta í stað þessara eða annarra, til þess að endurbæta beinagrindina, sem heldur okk- ur uppi. Þegar þurft hefur að græða í mann nýjan beinpart, hefur hingað til orðið að taka hann af öðru beini í líkama mannsins sjálfs, eða þá að ein- hver vinur hans hefur orðið að ganga undir uppskurð, til þess að gefa hið nauðsynlega bein- stykki. En nú þarf skurðlæknir- inn ekki annað en að ganga nið- ur í kæliklefa sjúkrahússins og velja frosið bein, sem hæfir þeirri aðgerð, er fyrir liggur. Árið 1946 voru búnir til „beina- klefar“ í sumum sjúkrahúsum í New York, þar sem geymd voru frosin bein í Iokuðum hylkj- um við 10—20 stiga frost. Birgð- ir í þessar geymslur f engust þeg- ar limir voru teknir af fólki og úr heilbrigðum mönnum, sem dóu snögglega. Hinn góði árangur, sem náðst hefur í flutningi og ágræðslu beina, er því að þakka, að „vara- hlutirnir“ eru lifandi frumur, sem brátt verða óaðgreinanleg- ur hluti líkamans. Athugun hef- ur leitt í ljós, að af 104 tilfell- um voru aðeins f jögur, sem ekki gengu að öllu leyti að óskum. Nú eru æ fleiri sjúkrahús landsins að koma sér upp ,,beinbönkum“. Mun þá ekki líða á löngu, áður en hvert hérað hefur sinn frvstiklefa vel birgan beinum af öllum stærð- um og gerðum, til viðgerða á beinagrindum manna í héraðinu. Aðrir aðfengnir Iíkamshlutar. Brjósk, sem er víða í líkam- anum, er seigt, sveigjanlegt efni og minnir að nokkru Ieyti á sum plastefni. Brjósk er ómissandi efni, þegar laga þarf með skurð- aðgerð skaddað nef, eyru eða andlit. Áður fyrr var efnið (brjóskið) tekið úr rifjum eða af mjaðmarbeinum sjúklingsins sjálfs. En nú eru til reglulegir brjósk-bankar. Geymsla á brjóski er ekki ný uppfinning, en lengi vel heppnaðist hún fremur illa, því að brjósk er efni, sem ekki geymist vel. Loks fundu menn, að ef það var ge\ant í kæliskáp í sérstakri saltupp- lausn, sem skipt var um viku-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.