Úrval - 01.02.1952, Síða 83

Úrval - 01.02.1952, Síða 83
I eftirfarandi grein er leitast við að varpa ljósi á helztu vandamálin sem unglings- stúlkan mætir á þroskaferli sínum. Unglingsstúlkan í Ijósi nútímasálfrœðinnar. Grein úr „Verden Idag“. RÉTTU nafni hét hún Madel- eine Reinerie, en hún var öllum kunn undir nafninu Pirou- ette. Og hún var eitthvert ynd- islegasta barn sem hægt var að hugsa sér — barmafull af lífs- gleði og kæti. Hún var líka fræg: á hverjum fimmtudegi kom hún fram í æskulýðsþætt- inum í útvarpinu í Grenoble, og öll frönsk skólabörn þekktu fall- egu röddina hennar. En kvöld eitt var tilkynnt í útvarpinu að Pirouette væri dá- in, að hún hefði fyrirfarið sér. Pirouette hafði drekkt sér í Iséreánni. Fullorðna fólkið, sem heyrði fréttina, varð þögult og hugsandi. Það fann til sektarvit- undar, því að þegar barn sviftir sig lífi er það alltaf einhver sem á sökina. En þetta virtist óskilj- anlegt. Móðir Pirouette hafði aðeins lifað fyrir litlu stúlkuna sína. Manninn hafði hún misst þegar Pirouette vár smábarn og síðan hafði hún helgað henni allt líf sitt. Ekkert loforð, engin fórn var of stór. Frá morgni til kvölds vann hún við afgreiðslu í stórri verzlun. Á kvöldin vann hún í fatageymslu í stóru leik- húsi. Eina hugsun hennar var að afla fjár til að geta kostað uppeldi og menntun Pirouette. Því að Pirouette var söngvin og vildi komast í tónlistarskólann. Pirouette fékk ósk sína upp- fyllta og hún stundaði námið af miklu kappi og var alltaf efst. Og tólf ára gömul fékk hún at- vinnu við útvarpið. Hinn 9. júní — daginn áður en hún kom síðast fram í út- varpinu — var mikill sigurdagur fyrir hana. Hún hafði fengið stórt hlutverk í útvarpsleikriti. Um kvöldið kom hún heim í sjö- unda himni og full tilhlökkunar að segja mömmu sinni gleðitíð- indin. En hún fékk ekki tækifæri til að leysa frá skjóðunni. Heima í stofunni hjá mömmu var Mons- ieur Louis, stór, hávær maður sem reykti pípu og sem henni geðjaðist ekki að. Hann gerði sig heimakominn og svo gisti hann um nóttina. Daginn eftir fór Pirouette úr skólanum rakleitt niður að Iséreánni. Hún lagði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.