Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 86

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 86
84 ÚRVAL ur.“ Tíu ára telpa sættir sig ekki við slíkt svar. Forvitni hennar vaknar, hún spyr vinkon- ur sínar og fær svar hjá þeim. Með því er hættunni boðið heim. Ef telpan fær ekki skýra og náttúrlega mynd af tímguninni, hlýtur hún að gera sér allskon- ar óhugnanlegar hugmyndir um hana. Og í augum barns, sem haldið er í fáfræði um hana, hlýtur sannleikurinn að vera eins og martröð. Telpan hættir að spyrja foreldra sína. Hún trúir þeim ekki lengur. Svo byrjar hún í skólanum og þar birtist henni ný, hræði- leg opinberun: hún heyrir tal- að um sjálfa kynferðisathöfnina. Viðbragð hennar verður það sama og annarra barna frá heimilum þar sem börnunum er sem mest hlíft við öllum óþæg- indum: hún vill ekki trúa þessu. Hún hugsar sem svo: þá hljóta mamma og pabbi líka að hafa gert það, og slíkt er óhugsandi. Með þessu er siðgæðisgrunn- inum kippt undan fótum hennar. Foreldramir glata virðingu hennar; þau eru bæði hræsn- árar og lygarar. Það er varla að henni geti þótt vænt um þau lengur. Að sjálfsögðu er ekki auðvelt að hlífa litlu telpunni við áfall- inu af þessari uppgötvun, sem hún hlýtur að gera fyrr eða síð- ar. En mikið er hægt að gera til að draga úr því. Fyrst og fremst verða foreldrarnir að reyna að viðhalda trúnaðar- trausti barnsins og skýra fyrir því blátt áfram og greinilega. hvernig börnin fæðast í heiminn. Þar næst verða þau að reyna að svipta burt þeim ógeðslega hjúp hræsni og fjölþreifni, sem fólk umvefur kynferðisathöfn- ina. Vandamálið er auðveldara en menn halda. f þeim löndum, þar sem tekin hefur verið upp fræðsla í kynferðismálum í skól- um, hefur komið í ljós, að kenn- ararnir geta auðveldlega skýrt fyrir börnunum gang tímgunar- innar með einföldum dæmum: úr ríki jurtanna, skordýranna o. s. frv. Undir eins og börnin hafa skilið, að ný jurt, nýtt skor- dýr eða nýr maður verður til við samruna tveggja fruma, sína frá hvoru kyni, trúa þau því strax, að þessi samruni getur ekki skeð fjmr en á vissum aldri, á sama hátt og þau vita, að drengjum fer ekki að spretta grön fyrr en þeir eru fullorðnir. Reyndin er þó sú, að óhugn- anlega mörg börn komast á kyn- ólguskeiðið án þess að vita neitt um þesssi mál, og verða hin miklu umskipti þeim því þung- bærari en ella. Sérhver móðir verður að skilja, að það er skylda hennar að búa dóttur sína und- ir þá erfiðleika, sem hún á í vændum. Ef hún gerir það, get- ur hún forðað henni frá alvar- legri taugaveiklun, sem jafnvel getur leitt til þess að hún fyll- ist ótta við tilhugsunina um að eignast bam.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.