Úrval - 01.02.1952, Page 87

Úrval - 01.02.1952, Page 87
UNGLINGSSTtTLKAN 85 Unga stúlkan, sem fær tíðir i fyrsta skipti án þess að vita af hverju þær stafa, verður ó- hjákvæmilega fyrir þungu áfalli. Henni finnst hún vera einmana, hún blygðast sín og hún er hrædd um að aðrir „taki eftir einhverju“. Hún hefur auk þess ríkari þörf fyrir hlíðu og nær- gætni en nokkru sinni fyrr, en hún opnar ekki hjarta sitt, að minnsta kosti ekki fyrir móður- inni, sem hafði brugðist henni svo herfilega. Nú vakna hinar heitu ástríð- ur. Unga stúlka leitar stuðnings hjá emhverri eldri vinkonu, sem hún dáir og tilbiður. Móðirin má ekki fyrir nokkum mun bregða fæti fyrir þesskonar ástríðufull vináttutengsl. Takmark móður- innar á þessu stigi málsins á að vera það, að vinna trúnaðar- traust dóttur sinnar, jafnframt því sem hún hefur gát á því, hvernig félaga dóttirin velur sér. Á kynólguskeiðinu þarf unga stúlkan að losa sig við alla löng- un til að samsama sig móður- inni eða föðumum. Ef hún á að þroskast eðlilega og verða fullþroska kona, verður hún að slíta þau tilfinningabönd, sem tengja hana foreldrunum. Ef hún gerir það ekki, mun hún ekki reynast fær um að knýta ný bönd við vini, eiginmann og börn. Þetta er sársaukafull barátta, sem hún verður að heyja ein og óstudd. Ut á við birtist þessi barátta í ýmsum myndum: í þunglyndi eða ákafri hrifningu, í „ástarskotum" eða ástæðu- lausri andúð. Foreldrarnir eiga ekki að gera sér áhyggjur út af slíku: þetta er allt eðlilegt og raunar nauðsjmlegt. En flestar mæður horfa með áhyggjum á þessi ytri tákn hinn- ar innri baráttu. Dóttirin er allt í einu orðin erfið, hún er orð- hvöss, hégómagjörn og heimtu- frek. Hún er ögrandi í klæða- burði, óhefluð í tali og umgengst fólk af undarlegasta tagi. Og hún þolir engar áminningar. Hún er geðstirð og á í sífelldu stríði við umhverfi sitt og sjálfa sig. Hún þráir fullkomnun á öllum sviðum og fyrirlítur meðal- mennskuna. Hún verður ást- fangin af einhverri kvikmynda- stjömu og kemst að þeirri nið- urstöðu, að hún vilji hætta í skólanum og gerast hjúkrunar- kona, helzt á holdsveikraspítala. Margar ungar stúlkur finna hjá sér köllun til trúarlegra starfa, og næstum allar hafa þær svo lifandi og ástríðufullt ímyndun- arafl að jaðrar við ofsjónir. En þessi tilfinningaólga dvín- ar þegar komið er fram yf ir kyn- ólguskeiðið. Foreldrarnir verða að reyna að skilja þá erfiðleika, sem dóttirin á í og vaka yfir henni án þess að setja allt of miklar hömlur á hana. Með blíðu, nærgætni og skilningi geta for- eldramir hjálpað dætrum sínum gegnum alla þá erfiðleika, sem þær mæta á þroskaárum sínum. Eftirfarandi sex meginreglur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.