Úrval - 01.02.1952, Side 88

Úrval - 01.02.1952, Side 88
86 tJRVAL ættu allir foreldrar að hafa í huga: 1. Þau verða frá upphafi að sýna dóttur sinni að þau séu jafnrétthá á heimilinu. Með því móti mun henni reynast auð- veldara að sigrast á vanmeta- kennd sinni gagnvart drengjum. En frumskilyrði er auðvitað að foreldramir telji sjálf að þau séu jafnrétthá . . . 2. Foreldramir verða að reyna að fá hana til að leggja af frjálsum vilja niður „stráka- læti“sín og sætta sig viðkyn sitt. 3. Þau verða að tala við hana af hreinskilni og einlægni um tímgunina og auka við skýring- arnar eftir því sem henni vex aldur og þroski. 4. Þau verða að skýra fyrir henni eðli og orsakir tíða, áð- ur en hún fer að fá á klæðum. Ef þau geta það ekki sjálf, verða þau að leita til heimilislækn- isins. 5. Þau verða að gera sér allt far um að varðveita trunað dótt- urinnar allt kynólguskeiðið. 6. Með allri blíðu sinni og ár- vekni verða þau að létta henni leiðina síðasta áfangann frá barni til fullþroska konu. Með þessu móti einu geta for- eldrarnir hjálpað dóttur sinni til að sigrast á erf iðleikum bernsku- og æskuskeiðsins og gert hana hæfa til að lifa lífinu sem þrosk- uð kona. ★ ★ ★ Örvaentmgarráð. Maðurinn minn, sem er brunaeftirlitsmaður, þurfti eitt sinn að fara upp á þak á margra hæða verzlunarhúsi. Talsverður vindur var þar uppi og hafði hann aðeins gengið noltkur skref þegar snörp vindhviða skellti þungu járnhurðinni í lás að baki honum. Hús þett gnæfði hátt yfir öll hús í kring nema eitt sem var um 100 metra í burtu. En þar voru allir gluggar lokaðir og tUgangslaust að kalla. á hjálp. En svo kom hann auga á stúlku, sem var að horfa út um glugga. Hann reyndi að draga að sér athygli hennar með allskonar bendingum og pati, en hún sýndi engan áhuga á tilburðum hans. Nú voru góð ráð dýr. I ör- væntingu sinni fór hann að klæða sig úr fötunum og vaknaði þá skyndilega athygli stúlkunnar. Þegar hann bjóst til að klæða sig úr buxunum, sá hann stúlkuna teygja sig eftir símanum. Húsvörðurinn og lögreglan komu upp á þakið áður en honum hafði unnizt tími til að Ijúka þessum látbragðsleik fyrir stúlkuna. — Rebecca Morris i „Reader's Digest“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.