Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 93

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 93
KRAFTAVERKIÐ 1 CARVILLE 91 •dómseinkennunum, en þó nóg til þess. að ég flýði sem skjót- ast inn í herbergið mitt. Ein af konunum elti mig inn í herbergið. Bæði rödd hennar og útlit var afmyndað af sjúk- dómnum. „Ég leit alveg eins út og þú, þegar ég kom hingað, og sjáðu mig núna!“ sagði hún með hásum rómi. Um nóttina fékk ég martröð og sá afskræmt andlit hennar fyrir mér og rödd hennar hljóm- aði í eyrum mínum. „Sjáðu mig! Sjáðu mig núna!“ Ég hafði ekki sofið eina einustu nótt, frá því að mér var sagt frá sjúkdómn- um. En nú seig á mig þungur höfgi sem líktist aái. Eg var líka aðframkomin og myndi varla hafa þolað að vaka eina nótt í viðbót. Ég vaknaði klukkan hálf sjö næsta morgun full af nýjum kjarki. Mér myndi áreiðanlega batna. Ég myndi ekki þurfa að búa við þessi hryllilegu kjör nema í stuttan tíma. Sex mán- uði, hafði einhver sagt. Ég var fastráðin í að hlýða settum reglum og þola allar lækninga- tilraunir möglunarlaust, og framar öllu ætlaði ég að biðja til guðs. Það var orðið bjart af degi, þegar ég fór fram í baðherberg- ið, og allt í einu fannst mér húsið vera bæði óheilnæmt og sóðalegt. Seinna frétti ég, að sjúklingurinn, sem átti að ann- ast ræstinguna, var mjög þjáð- ur af veikinni og vanrækti því verk sitt. Ég fór að efast um, að ég gæti lifað á þessum stað. Klukkan sjö var hringt til morgunverðar, og við fórum inn í stóran skála, þar sem matazt var. Þar sá ég fyrst marga sjúklinga í einum hóp. Margir voru afskræmdir í analiti, hálf- blindir, með stytta fingur, og hendur, sem voru bognar líkt og klær, en þetta eru nokkur aðal- einkenni lioldsveikinnar. En þeim, sem sjúkastir voru, blind- ir og rúmlægir, var fæi’ður mat- urinn í rúrnið, og mér létti þegar ég sá, að verksummerki veikinnar voru ekki eins hrylli- leg og ég hafði búizt við. En mér fannst allir stara á mig og varð ljóst, að ég gat ekki matazt þarna. Ég fékk minn skamrnt og fór með hann inn í herbergið mitt. Klukkustundu síðar var farið með mig inn í skýrsluherbergið og ég látin segja sjúkrasögu mína. Systir Lára, sem skrif- aði skýrsluna, var yndisleg stúlka. Hún var kornung, með djúpblá augu, sem gáfu til kynna, hve fögur sál hennar var. Þegar hún spurði mig ura nafn mitt, stamaði ég „Betty Parker“, nafnið, sem fjölskylda mín hafði ákveðið að ég skyldi bera í Carville. Hún þykktist ekkert við þetta og það var eins og hún skildi mig. Sem heim- ilisfang mitt nefndi ég hús læknis eins í New Orleans, sem hafði leyft mér það, svo að ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.