Úrval - 01.02.1952, Page 100

Úrval - 01.02.1952, Page 100
98 tJRVAL Vorið 1931 kom. merkilegur sjúklingur til Carville — mað- ur, sem hafði mikil áhrif á líf sjúklingana, sem fyrir voru. — - Það var Stanley Stein. Ég á ekki orð til að lýsa honum. Sjálfur var hann langt leiddur af veikinni, en þó var sem Car- ville gerbreyttist við komu hans. Hann hafði starfað í leik- flokki áður en hann veiktist, og það leið ekki á löngu áður en hann kom af stað leiksýningum hjá okkur. Áður en við vissum af, vorum við farin að æfa fyrsta leikritið af kappi. En mesta afrek Stanleys var að hann stofnaði dagblað í CarviIIe. Það hét Stjarnan. 1 fyrstu var það f jölritað og náði aðeins til sjúklinganna og starfsfólksins 1 Carville. En smám saman færði það út kví- arnar og eignaðist áskrifenda- hóp einnig utan stofnunarinnai'. Það er gott dæmi um mátt blað- anna að þetta litla málgagn barðist með góðum árangri fyr- ir ýmsum umbótamálum, meðal annars fyrir betri kvikmyndum. Blaðið skapaði meiri félags- Iiyggju meðal sjúklinganna og þeir voru stoltir af því. Við Harry lékum aðalhlut- verk í leikriti Stanleys. Æfing- arnar, sern stóðu í tvo mánuði, komu okkur í enn nánari kynni hvort við annað. Við vorum nú farin að hafa stefnumót tvisv- ar eða þrisvar í viku. Einn af mestu aðdáendum Harrys var spænskur sjúkling- ur, sem aðstoðaði í skurðstof- unni. Hann hét Juan, en allir kölluðu hann Sabe, því að enda þótt hann talaði herfilega ensku, var hann ágætisnáungi og varð aldrei ráðafátt. Þetta sumar byggðu þeir Harry smá- kofa utast í landareign spítal- ans. Þeir fóru oft á veiðar út íyrir svæðið — enda þótt slíkt væri bannað — og marga góm- sæta villibráðina átum við þrjú í kofanum. * Dag einn kom Harry inn í rannsóknarstofuna, þegar ég var að skoða sýnishorn hans / smásjánni. Við ætluðum ekld að trúa okkar eigin augum. Það var neíkvœtt! Venjulega er ekki talið eftirsóknarvert að vera neikvæður — en það var það í Carville! Það þýðir: „Það er möguleikv1 — og við tókurn andköf af geðshræringu. Næsta mánuð var hann einn- ig neikvæður. Þegar hann var neikvæður í þriðja sinn, fékk hann kjark til að segja það, sem hann hafði ekki þorað að segja áður. I fyrsta skipti — og hve ég man orð hans vel — talaði hann urn ást, giftingu og heimili; en tárin runnu niður kinnar mínar, og hann gat ekki skilið, hvað hann hafði sagt, sem særði mig. Ég hafði lengi vitað, að hann eiskaði mig. Og ég elskaði hann. En hvaða rétt höfðurn við til að elskast? Við gátum ekki gifzt. Ég gat ekki hugsað mér að fæða barn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.