Úrval - 01.02.1952, Side 101

Úrval - 01.02.1952, Side 101
KRAFTAVERKIÐ í CARVILLE 99 í heiminn, meðan við vorum hæði veik, því að þá hefðum við annaðhvort orðið að láta barnið í fóstur til annarra eða hætta á að ala það upp sjálf, en þá voru 50% líkur til að það smitaðist og sjúkdómurinn brytist út seinna á ævinni. Það var jafnerfitt að hugsa sér ást án hjónabands og hjóna- band án barna. Við sem játura kaþólska trú, teljum getnaðar- varnir syndsamlegt athæfi. Ég vissi, að mér myndi líða illa, ef ég bryti á móti guðs boðum og afneitaði trú minni, sem var svo ríkur þáttur í lífi mínu. Ég reyndi að skýra tilfinn- ingar mínar fyrir Harry. Hann var ekki kaþólskur, en virtist þó skilja mig. Það var ekkert annað að gera en að bíða. Brátt var I-larry búinn að vera nei- kvæður í níu mánuði af tólf, sem kraíist var, en ég í tvo mánuði. Við vorum handviss um að hann væri sloppinn og að ég myndi útskrifast rétt á eftir honum. Eftir fáeina mánuði værurn við frjáls . . . * En svo skeði það — í tíunda skiptið var Harry jákvæður. Okkur varð svo mikið um þetta, að við gátum ekki komið upp orði. Dögum saman sinnti Harry störfum sínum náfölur og tekinn í andliti. Svo kom hann til mín. Hann hafði tekið ákvörðun. Ef hann átti nokk- urntíma að sleppa frá Carville og byrja lífið á nýjan leik, þá varð hann að gera það nú, með- an hann var ungur og líkamlega hraustur. Síðasta prófunin hafði hrundið honum aftur á bak um eiti ár. Carville hafði elcki upp á annað að bjóða en Chaulmoo- graoiíuna, sem margir holds- veikissérfræðingar töldu gagns- lausa, og sem hann gat auk þess keypt í lyfjabúðum „fyrir ut- an“. „Ég vildi að þú gætir komið með mér, Betty,“ sagði hann. Ég svaraði engu. Við höfðu í fyrstu talið það rangt og ámælisvert, þegar sjúklingar hurfu frá Carville „gegnum gat á girðingunni“. En nú vissum við, að þegar sjúklingarnir útskrifuðust á venjulegan hátt, var það oftast of seint. Sjúklingur, sem var orðinn gamall og bæklaður, átti erfitt rneð að bjarga sér. Margir höfðu verið svo lengi í stofnun- inni, að þeir áttu ekki lengur neinn að, er gæti liðsinnt þeim, þegar þeir útskrifuðust, og því kusu þeir að bera beinin í Car- ville. Þessar döpru, glötuðu manneskjur, sem höfðu öðlaat heilsuna aftur með því að fórna lífi sínu, voru brjósturnkennan- legastar af öllum sjúklingunum. Mig hryllti við því að verða eins og þær, og Harry óttaðist það engu rninna en ég. Ef við gerðurn alvöru úr því að hverfa á brott án leyf- is, myndu dagblöðin birta stórar, hrollvekjandi fyrir- sagnir: „Holdsveikissjúklingar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.