Úrval - 01.02.1952, Page 104

Úrval - 01.02.1952, Page 104
102 TJRVAL ville, en við gátum þó aldrei gleymt holdsveikraspítalanum. Harry fór reglulega tii lækn- is, sem vissi um sjúkdóminn og gerði allt, sem í hans vaidi stóð, til þess að hjálpa honum. En hann gat ekki hjálpað Harry, og spáði því raunar, að honum myndi fara smáversnandi. Þetta sumar var afskaplega heitt í New Orleans. Það var mollulegt í litlu íbúðinni okk- ar og verzlunarstörfin voru þreytandi. Viðskiptamennirnir fóru að taka eftir „húðsjúk- dómi“ Harrys og ég heyrði hvernig honum vafðist tunga um tönn, þegar hann var að svara spurningum þeirra. Nokkrum mánuðum seinna varð hann var við eymsli í tanngörð- unum. Hann skýrði lækninum frá þessu og læknirinn sagði: „Það lagast ekki fyrr en heilsu- far yðar batnar yfirleitt." Harry þurfti að láta gera við tennur sínar og læknirinn vís- aði honum til tannlæknis, sem hann þekkti. Hann sagði tann- lækninum líka frá sjúkdómi Harrys. En þegar Harry kom, hafði tannlækninum snúizt hug- ur. „Ég get ekki gert það vegna sjúklinga minna,“ sagði hann. Ég býst ekki við, að tann- læknirinn hafi gert sér Ijóst, hvaða áhrif þessi orð hans höfðu á Harry. Þegar hann kom heim, var hann eyðilagður mað- ur. „Ég fer aftur til Carvúlle," sagði hann blátt áfram, og það var eins og mér létti við þessa ákvörðun hans, svo ógnþrung- ið var íífið orðið upp í síðkast- ið. Fjölskylda hans og mín reyndu að aftra mér frá því að fara með honum. Og Harry var líka andvígur því að ég færi. En ég var staðráðin í að fara með honum. Ég vissi hvað beið hans — afskræming, ef til vill dauðinn — því að Carville gat ekki boðið okkur neitt nema griðastað. En ég fann í hjarta mínu, að enda þótt staðurinn væri hryllilegur, þá myndi ég þó verða hamingjusamari þar hjá honum heldur en annars- staðar í heiminum án hans. Aftur urðum við að fara huldu höfði og fela slóð okkar vandlega, svo að enginn fengi vitneskju um, hvar við hefðum. dvalið. Og 11 árum eftir að ég kom fyrst til Carville, ók pabbi okkur þangað aftur. Vörðurinn við hliðið þekkti okkur strax. „Eru þið komin aftur, ha?“ sagði hann, um leið og hann opnað fyrir okkur. Dr. Jo ávítaði okkur ekki með einu orði. Við höfðum skrifað honum og sagt, að við ætluðum að koma aftur, og hann hafði svarað okkur hlýlega. Læknir- inn, sem tók á móti okkur, var líka vingjarnlegur. Þegar hann spurði mig hvað ég héti, komu á mig vöflur. Við höfðum lifað í fimm ár undir réttum nöfnum. Mér tólcst með erfiðismunum að stama: „Betty Martin". Ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.