Úrval - 01.02.1952, Síða 112

Úrval - 01.02.1952, Síða 112
110 ÚRVAL að þeir yrðu blindir. Nú stóð til að reyna annað nýtt lyf, strepto- mycin. Frú Hornbostel var með- al þeirra tíu sjúklinga, sem gefa átti streptomycinið til reynslu. Frú Hornbostel lét tilraunirn- ar ekki á sig fá; þvert á móti fór hún nú að aðstoða okkur við útgáfu Stjörnunnar. Maður hennar leigði sér herbergi skammt frá spítalanum, en klukkan sjö á hverjum morgni var hann kominn til okkar og vann með okkur til kvölds. Það er ekki ofmælt, að koma Hornbostelhjónanna hafi hleypt nýju lífi og fjöri í Carville. Frú Hornbostel fékk fjölda bréfa á degi hverjum; þau voru frá blaðamönnum, sem voru að biðja hana um efni í blaðagrein- ar. Margt fólk kom líka í heimsókn til hennar, og þetta hafði þau áhrif, að sjúklingar, sem áður höi'ðu verið hlédræg- ir, fóru nú að óska eftir gest- um. Koma Hornbostelhjónanna hafði líka mikil og góð áhrif á baráttu okkar. Þau voru bæði kunnar manneskjur, og kjark- ur þeirra varð málstað okkar til ómetanlegs gagns. Það er nú nokkur tími síðan frú Florn- bostel útskrifaðist, en ennþá heldur hún áfram baráttu sinni fyrir réttum skilningi á holds- veikinni. — Stanley hafði barizt eins og hetja, og þótt fullur sigur hefði ekki unnizt enn, gat hann ekki verið langt undan. Við vorum þakklát fyrir að hafa fengið að taka þátt í þessari baráttu, þótt af veikum mætti væri, og við hrifumst af að sjá, hvernig þessi blindi og bæklaði maðiir braut niður 6000 ára gamlan múr hindurvitna, sem hlað- izt hafði kringum eitt sjúk- dómsheiti. * Árið 1946 var dánartalan lægri en nokkru sinni áður í sögu spítalans og alörei höfðu jafnmargir sjúklingar útskrif- ast, eða 38, en það voru f jórum sinnum fleiri en áður en farið var að nota promin-diasonelyf- in. Þessi lyf gerðu slík krafta- verk, að jafnvel þeir, sem sjúk- astir voru, fóru að gera sér von- ir um bata. í desember reyndist Harry neikvæður í tólfta sinn. Hið ómögulega hafði skeð — eftir 19 ár! Harry var útskrifaður, hann gat farið allra sinna ferða, hann var frjáls! En tveggja áratuga barátta við veikina hlaut að skilja eftir ör. Vöðvarnir í höndum hans höfðu rýrnað og tilfinningin dofnað; hann myndi aldrei geta unnið erfiðisvinnu framar. En við höfðum sparað saman það mikið fé, að við gátum lifað áhyggjulaus í eitt ár, meðan við værurn að svipast um eftir heppilegri atvinnu. Iiarry vildi auðvitað ekki fara, fyrr en ég væri líka út- skrifuð, og þar sem ég átti eft- ir að láta prófa mig tvisvar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.