Úrval - 01.02.1952, Page 114

Úrval - 01.02.1952, Page 114
112 URVAL eins og aðrir elskendur, sem ætla að fara að gifta sig — okkur var það eitt nóg tilhlökk- unarefni að fá að lifa saman í baráttu daglegs lífs. En hvað það yrði gaman að fara í búðir og skoða varninginn sem þar var á boðstólum, allskonar matvæli, hatta, fatnað og skó; sumt af þessu höfðum við aldrei séð, en öðru höfðum við gleymt. Við vorum þess fullviss, að við myndum aldrei lifa leiðinlegan dag framar. Daginn áður en við Harry fórum alfarin frá Carville, kvöddum við sjúklingana, syst- urnar og læknana. En þegar kyrrð var komin á um kvöldið, lagði ég í síðasta sinn leið mína inn í litlu kapelluna, til þess að þakka guði miskunnsemi hans og biðja hann um áframhald- andi hjálp okkur til handa. Við höfðum ekki sagt neinum nákvæmlega frá brottfarar- stundinni, en þegar Harry kom inn í anddyrið á bústaðnum mínum næsta morgun, vissu „stúlkurnar" sem þar bjuggu, hvað til stóð. Þær þyrptust að dyrunum, til þess að geta kvatt okkur, þegar við komum út. Dr. Jo og kona hans kvöddu okkur við hliðið og óskuðu okkur gæfu og gengis. * Þegar við ókum gegnum járn- hlið einangrunarinnar út í hinn frjálsa, en fallvalta heim, sem okkur hafði dreymt svo lengi um, horfði ég með tár- votum augum á spítalabygging- arnar og gaddavírsgirta trjá- garðinn, þar sem við Harry höfðum eytt svo miklum hluta af ævi okkar. Nú virtust hin 20 glötuðu ár — ár þjáninga og baráttu — vera hégómi saman- borið við þann andlega þroska, sem við höfðum öðlazt, vegna þungbærrar reynslu veikinda- áranna. (X) ★ oo JTJ? |VÁ J Ritstjóri: Gisli Ólafsson, Leifsgötu 16. Af- 11. V JS. Aj greiðsla Tjamargötu 4, pósthólf 365, Reykjavik. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 10.00 hvert hefti í lausasölu. Áskriftarverð 52 kr. árgangurinn, sem greiðist fyTirfram. Áskrifend- ur i Reykjavík geta hringt í síma 1174 og beðið um að greiðslan verði sótt til sin. Utanáskrift tímaritsins er: tJrval, pósthólf 365, Reykjavík. UTGEFANDI: steindórspkent h.f.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.