Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 116

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 116
Spurt og svarað. Herra ritstjóri! Ég vil láta í ljós ánægju mína og þakkir fyrir þá nýbreytni, sem Hrval hefur nú í hyggju að fram- kvæma með tilvonandi spuminga- þætti fyrir lesendur sína. Það er einlæg ósk mín, að þáttur þessi megi heppnast vel og verða til að auka vinsældir þessa ágæta rits, sem að mínum dómi er eitt hið bezta hérlendis. Þó finnst mér og fleirum, sem ég hef haft tal af, því miður ekki vera eins mik- ið úrval að finna i nýjustu heft- unum eins og þeim fyrstu. — Nú vil ég leyfa mér að bera fram nokkrar spurningar til hins nýja þáttar, um leið og ég býð hann velkominn. 1. Er hægt að bæta aðlögunar- tap augasteinsins með öðrum ráð- rnn en gleraugum, svo að fullu gagni megi koma, og hver er or- sökin fyrir því, að augasteinninn missir aðlögimarhæfileika sinn? 2. Ég hef áhuga fyrir að fá einhverjar upplýsingar um rithöf- undinn Vicki Baum. Um þjóðerni hans, hvort hann er karl eða kona og annað slíkt. 3. Mun þessi þáttur svara spurningum varðandi kynferðis- vandamál nútímans. (Þar á ég aðeins við spurningar, sem sam- ræmzt geta almennri siðsemi, án þess þó að bera um of teprukennd- an og hikandi blæ? Með fyrirfram þökk fyrir ótvl- ræð og greinargóð svör. Einlæg kveðja. P. Ingólfsson. Svar: 1. Aðlögunartap auga- steinsins er ekki hægt að bæta með öðru móti en gleraugum. Hinsvegar hafa nokkuð verið gerð- ar tilraimir með vissar augnæf- ingar, og telja þeir sem að þeim hafa staðið, að með þeim megi stöðva að meira eða minna leyti aðlögunartap sem er i vexti. Ekki eru læknar þó á eitt sáttir um árangur slíkra æfinga. Aðlögrunar- tap augasteinsins er i því fólgið, að hin náttúrlega þensla han3 minnkar með aldrinum. Þegar augað er i hvíld, toga vöðvar auga- steinsins í hann, svo að hann verð- ur tiltölulega flatur. Ef auganu er beint að einhverju, sem nærri er, slaka þessir vöðvar á þenslu sinni og þá hefur hin náttúrlega þensla í augasteininum þau áhrif að augasteinninn verður kúptari. Það er þessi hæfileiki augasteins- ins til að verða kúptari þegar vöðvar hans slaka á spennu sinni, sem þverr með aldrinum og veld- ur aðlögunartapinu. 2. Vicki Baum er kona af þýzk- um ættum, fædd i Vin 1888. Byrj- aði listamannsferil sinn sem hörpuleikari og hélt fyrstu hljóm- Framhald á 3. kápusiðu. STEINDÓRSPRENT H.F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.