Úrval - 01.10.1954, Side 2

Úrval - 01.10.1954, Side 2
Hefurðu heyrt .... Framhald af 3. kápusíðu. að þrátt fyrir miklar framfarir á ýmsum sviðum lráir það vísind- um nútímans mjög, að þau hafa ekkert sameiginlegt tungumál. Fram á miðja 16. öld voru öll lærð rit og ritgerð- ir skrifuð á latínu. Nú verður vísindamaður að geta lesið fag- bókmenntir á öllum helztu menningarmálum heims til þess að fylgjast með í grein sinni. að orðið mandarín er ekki kin- verska heldur portúgalska. Það er myndað af orðinu mandar, sem þýðir að skipa fyrir. Mandarín merkir þannig fyrir- skipanda eða embættismann. Á kínversku er samsvarandi orð kuan. að hin blóðugu Indíánastríð í Ame- ríku, sem orðið hafa efniviður í ótalmargar rómantiskár Indí- ánasögur, hófust fyrir 100 árum með þvi að Sioux-Indíáni lagði hald á kú, sem hafði strokið. Afleiðingin var hið svonefnda Grattanblóðbað, sem hafði í för með sér hefndarráðstafanir og refsileiðangra, unz stríðið var komið i fullan gang. að árásin á Bastilluna, sem gaf Frökkum þjóðhátíðardag sinn, var alls ekki árás. Hið gamla fangelsi var orðið svo hrörlegt, að til stóð að rifa það. Eftir samninga við lýðinn, sem safn- ast hafði fyrir utan, voru hlið þess opnuð og lýðurinn ruddist inn til að safna vopnum handa borgarliðinu. Gildi þessa at- burðár fyrir byltinguna var því meira táknrænt en raunveru- legt. ■* að kakó var mjög mndeildur . drykkur fyrst eftir að hann tók að berast til Evrópu. Mark- greifafrú de Sévigné skrifaði dóttur sinni bréf 1671 þar sem hún varar hana við kakói og segir að „það valdi langvar- andi sótthita, sem leiði til dauða," og að vinkona sín, „sem þótti gott súkkulaði, eign- aðist dreng sem var svartur eins og kölski, en sem betur fer dó hann rétt eftir fæðing- una.“ Þýðendur þessa heftis eru (auk ritstjórans): Andrés Bjömson (A. B.J Björn Franzson, Erlingur Halldórsson (E. H.) og Öskar Bergsson (Ö. B.). URVAIi — tímarit. — Kemur út 8 sinnum á ári. Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Sími 4954. Afgreiðsla Tjamargötu 4. Áskriftarverð 70 krónur. tJtgefandi: Steindórsprent h.f.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.