Úrval - 01.10.1954, Side 13

Úrval - 01.10.1954, Side 13
ÞINGVEIZLURÆÐA 11 Og konur hrífast reyndar yfirleitt og dragast að miklum listamönnum. Hér er um að ræða dulræna skyldleikatilfinn- ingu og leynda trú á skilning, sem þær finna ekki annars stað- ar. En venjulega er það ógæfa fyrir konu að elska listamann, — og alltaf er hún betur komin hjá Carlsen skipstjóra. Þegar ég var í Austur-Afríku var þar landnámstími og þai var þessi starfsemi konunnar. útvíkkun á eigin persónuleika hennar, metin svo mikils, að menn hér heima eiga sjálfsagt erfitt með að gera sér grein fyrir því. Mönnum, sem komu frá erfiðri vinnu á ökrunum eða úr rannsóknaferðum, held ég hafi fundizt blómagarður eða blómvöndur gjöf eða jafnvel blessunarósk. Þeir spurðu okk- ur: „Hafið þið nú getað fengið lavendla til að þroskast?" En rneðan ég var þarna, fann eng- inn karlmaður upp á því að gera sér blómagarð af eigin hvötum. Það, sem gaf blómagörðunum gildi í augum karlmannanna þarna suður frá, var, held ég, að þeir táknuðu okkar eigin tilveru. Hins vegar mátum við í sam- skiptum okkar störf og dáðir karlmannanna langt um meira en konur í Evrópu gætu gert. Þegar ég átti von á vinum mín- um í heimsókn, hugsaði ég til þess með mikilli gleði, að þeir myndu taka í sundur og lagfæra vélarnar í verksmiðjunni minni, og það gerðu þeir líka alltaf með ánægju að því er virtist. Franskur liðsforingi, sem rannsakaði ástandið í herbúðum okkar hér heima, hrópaði: „Comment donc! Hvað er þetta! Þið skreytið hermannaskála ykkar töfrandi litum, hengið myndir á veggi, setjið blóm í glugga! Þið fyllið hug ungu her- mannanna ykkar eftirvæntingu, von, huggun, andagift! Og svo, — svo eru þar engar konur!“ Ef konurnar, sem hvöttu mig til að halda skilnaðarræðuna fyrir sig fyrir þrettán árum, væru hér staddar nú og hefðu hlustað á mig hingað til, myndu þær ef til vill taka hér fram í fyrir mér og segja: „Já, þakka yður fyrir, við þurfum ekki að hlusta lengur. Við skiljum, að þér eruð í raun og veru á móti kvenréttindamálinu, þrátt fyrir það, að þér fullvissuðuð okkur um hlutleysi yðar í upphafi.“ Já, það gæti hugsazt, að gamla fröken Zahle hristi höf- uðið lítið eitt, — þótt ég sé sann- færð um, að hún mundi telja mig skoðanasystur sína í mörg- um efnum, — og hún mundi segja: Konurnar í næstu kyn- slóð á undan mér voru mér mót- snúnar í gerfi sjálfrar frú Hei- berg. Á ég nú að vera vitni að því, að konur í þriðju eða f jórðu kynslóð á eftir mér reyni að rífa niður það, sem ég byggði upp?“ Mér væri það sannarlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.