Úrval - 01.10.1954, Page 17

Úrval - 01.10.1954, Page 17
ÞINGVEIZLURÆÐA 15 hann ?“ — en svar hennar lætur ekki á sér standa. „Enginn get- ur kúgað þig“, segir hún, „en ég get fullvissað þig um, að bezt væri það fyrir sjálfan þig.“ í hinni miklu ræðu sinni um eðli miskunnseminnar, — sem ekki er nein prédikun, heldur innblás- ið mannlegt framlag til málsins, — verður hún áköf, og hún er hættulega nærri því að koma upp um sig, þegar hún segir: „Ef rétturinn hefði sinn gang, yrði engum bjargað". Og sama gerist síðar: „Það er að vísu ei ritað, en hvað um gildir?“ En hún áttar sig og tekur aftur upp hlutverk sitt: „It must not be; there is no power in Venice Can alter a decree established". (Það má ei verða, slíkt afl er ekki til í Feneyjum, sem breytt fái settum lögum). Eftir að hún hefur árangurs- laust reynt að lífga anda lag- anna, sannar hún, að hún kann að fara með lagabókstafinn eins og hver skriftlærður og með því að nota ennþá óskiljanlegri og strangari fjarstæður nær hún grimmilegri hefnd yfir grimmd- arlega hefnigjörnum manni. Þrátt fyrir allt, er „Kaupmað- urinn frá Feneyjum“ gamanleik- ur. Portia snýr aftur til síns eigin heimkynnis, Belmount, þeirrar veraldar, þar sem „trén þyrpast saman til að skapa skjól“, og við komuna til þess staðar göfgast sérhver persóna gamanleiksins, og tónlistar- og tunglskinsþátturinn gefur leikn- um réttan endi. I samræmi við þetta liefur hetja gamanleiks- ins í réttarsalnum í rauninni sagt: „Farið þið nú og sættist þið, fíflin ykkar.“ Þetta er allt í stærra stíl en hjá meistara okkar, Holberg. Það er eins og Portia beri spjót Aþenu sjálfrar í hendi. Og nú sný ég aftur að raun- verulegu efni málsins. Þótt ég geti ekki talið fram nöfn frægra kvenna í stétt lögfræðinga, vil ég þó álíta, að flestar deilur og ágreiningsatriði á heimilum og meðal ættingja hafi um allan aldur verið lögð fyrir dómara, sem voru konur, og þær hafi komið sáttum á. Hér verður mér aftur hugsað til gömlu fóstr- unnar minnar, og hvernig það var í veröld barnaherbergisins, að jafnvel bræður mínir, brenn- andi af stríðslöngun, beygðu sig fyrir orðum hennar, sem voru kannski ekki beint siðferðisleg- ir dómsúrskurðir, en fremur einskonar dularfullt samkomu- lag. Yfir réttlátum dómi Öðins var nomadómur. Það er athyglisvert fyrir þá, sem hafa haldið því fram, að hið kvenlega hljóti að vera óvið- kunnanlegt í prédikunarstól og dómarasæti, að lærðir karlmenn, sem hafa tekið stöðu kvenna þarna eins og það væri sjálf- sagður hlutur, hafa af frjálsum vilja breytt útliti sínu í kven- lega átt, eins og þeir væru knúð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.