Úrval - 01.10.1954, Side 25

Úrval - 01.10.1954, Side 25
HVER Á SÖKINA? 23 Húsgögnin tvístrast. Það verður að selja íbúðina og þá kemur spurningin: „Hvað ætlar þú að gera? Þú verður að fá þér at- vinnu.“ Þetta virðist ósköp ein- falt mál, en það er ekki svo í augum D. Hún tapar sér alveg. Verður hrædd við fólk. Finnst hún ekki geta neitt. Öryggi heimilisins er horfið. Hún hætt- ir að geta sofið, missir matar- lystina, grætur án afláts. Henni finnst hún ekki geta leitað sér atvinnu. I fyrstu tóku vanda- menn hennar á erfiðleikum hennar með samúð, en smám saman tekur áminningartónn og óþolinmæði að gera vart við sig. „Hertu þig nú upp. Þú getur það ef þú bara villt. Þú getur ekki ætlast til að við sjáum fyrir þér.“ Sektarvitundin altekur veslings stúlkuna, og henni heldur áfram að hraka. Hún getur ekki byrjað nýtt líf. Allt í einu sér hún, að hún hefur glatað 45 árum ævi sinnar. Eng- inn hugsar lengur um það hve mikils virði hún var foreldrun- um og hvað hún hefur afrekað, nú er bara um að gera að vera ekki öðrum til byrði. Áminning- arnar sem hún heyrir kringum sig buga hana. IT' er fertugur kaupmaður. — Hann hlaut gott uppeldi og telur sjálfur, að sér hafi alltaf liðið vel. Hann hefur aldrei mætt miklu mótlæti og aldrei verið al- varlega veikur. Honum hefur einnig hlotnast sú gæfa að eign- ast góða konu og þrjú heilbrigð börn. Atvinnurekstur hans hef- ur gengið vel og hann hefur tryggt framtíð sína og fjöi- skyldunnar. E er glaðlegur og félagslyndur maður, sem unir vel hag sínum og nýtur lífsins. Þægilegt viðmót, greiðvikni og glaðlyndi hefur aflað honum margra vina. Hvernig má það vera, að mað- ur með jafnöfundsverða að- stöðu í lífinu er skyndilega kom- inn í biðstofu taugalæknis? Jú, segir E: „Fyrir tveim mán- uðum byrjaði ég allt í einu að þjást af svefnleysi. Ég hef alla tíð sofið eins og steinn, en nú fór ég að vakna snemma á morgnana, og alltaf þegar ég vaknaði settist einhver kvíði að mér. Það var eins og farg á brjóstinu. Jafnframt dvínaði vinnugleðin og nú er hún alveg horfin. Hið lítilfjörlegasta mál verður í augum mínum óviðráð- anlegt. Ég verð að neyða mig til alls sem ég geri. Jafnframt finnst mér nú, að ég hafi lifað til einskis, að ég hafi eiginlega aldrei dugað til neins. Ég get ekki hugsað skýrt, og minnið er slæmt.. En verst af öllu er, að tilfinningar mínar hafa breytzt, þær eru ekki hinar sömu í garð fjölskyldunnar og áður Vesl- ings börnin og veslings konan. Bezt hefði verið að ég hefði aldrei fæðzt. Á kvöldin er ég hressari og glaðari í bragði og ég held að nú verði ég betri að morgni, en það bregzt alltaf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.