Úrval - 01.10.1954, Page 29

Úrval - 01.10.1954, Page 29
ENDALOK ELDLENDINGA 27 stíl. Hin blóðidrifna saga Indí- ánanna á Tierra del Fuego hófst þegar reist voru fjárbú á eynni á árunum rétt fyrir aldamótin. Eigendur þessara miklu fjár- búa létu sér ekki nægja að skera í sundur veiðisvæðin með gadda- vírsgirðingum, heldur murkuðu þeir einnig niður guanacodýrin og önnur veiðidýr, sem Indíán- arnir áttu líf sitt undir. Þegar sverfa tók að Indíánun- um byrjuðu þeir að ,,veiða“ sauð- fé, eða „hvítu guanacodýrin" eins og þeir kölluðu það. Þessu reiddust hvítu f járbændurnir og settu þeir fé til höfuðs Indíán- unum, buðu eitt sterlingspund fyrir hver tvö eyru, sem þeim voru færð — sama og fyrir púmadýrið. Indíánaveiðar urðu þannig á- batasöm atvinna, og er enn tal- að um einn mann, sem á einu ári vann sér inn 452 sterlings- pund á slíkum veiðum. Til þess að ná betri árangri skipulögðu þessir ,,veiðimenn“ veiðisveitir með veiðihunda sér til aðstoðar og brytjuðu „fórnardýr" sín niður án miskunnar. Indíánarnir voru aðeins vopn- aðir bogum og örvum með tinnu- oddi og höfðu því engin tök á að verja sig. I örvæntingu sinni tóku þeir upp á því að hefna sín á sauðfénu. I fyrstu drápu Indíánarnir kindurnar til að seðja hungur sitt, en er frá leið varð slátrun þeirra hefndarráðstöfun. Þeir skáru niður gaddavírsgirðing- arnar, fældu féð oð þjálfuðu hunda sína í því að bíta það til bana. Þessar tilgangslausu blóð- hefndir urðu aðeins til þess að æsa ofsækendur þeirra og hvetja þá til meiri grimmdar. Á Indíánana var nú enn frekar en áður litið sem hættuleg dýr, er eyða bæri með öllum tiltæki- legum ráðum. „Veiðarnar“ urðu tíðari og grimmdarlegri, ný hryðjuverk upphugsuð til við- bótar eldri hryðjuverkum. Dr. Gusinde segir frá því að börn hafi verið handsömuð, sýkt af ásettu ráði af næmum sjúk- dómum, og þeim síðan sleppt aftur til að útbreiða sjúkdóm- inn meðal foreldra sinna og systkina. Ný, stórvirk dráps- aðferð var tekin upp: kindakjöt var eitrað með strykníni og því dreift meðal hungraðra Indíána. Þessi ofboðslegu hryðjuverk vöktu að lokum almenningsálit- ið til mótmæla og yfirvöldin ákváðu að grípa í taumana, en ráðstafanirnar, sem þau gripu til, reyndust litlu betri en hryðjuverkin sjálf. Indíánarnir voru teknir af landi sínu og fluttir burt án nokkurs tillits til fyrri lífsskilyrða þeirra. Flest- um var hrúgað saman á Daw- soneyju; aðrir voru settir í einskonar fangabúðir, innan gaddavírsgirðingar. Það er ekki þörf á að lýsa því hvað varð um Indíánana, sem fluttir voru burt. Konur og börn, sem leigð voru eða seld 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.