Úrval - 01.10.1954, Page 30

Úrval - 01.10.1954, Page 30
ORVAL iif lanrtnemum hlutu senmlega betri örlög sem þrælar en landar þeirra, sem hafðir voru innan girðinga unair hernaðarlegu eft- iriiti. Þegar dr. Gusinde fór til Eld- landseyja til að lifa meðal Indí- ánanna, voru aðeins 279 þeirra enn á iífi, og höfðu leitað hælis syðst í skógunum á eyjunum. Þar reyndu þeir, með misjöfn- um árangri, að taka upp fyrri lifnaðarhætti sína, og forðuðust allt samneyti við hvíta menn. En einmitt þegar von var til þess að þeir gætu haldið lífi und- ír vernd trúboða, barst inflú- enzufaraldur til þeirra og hi’undu þeir niður þannig að eft- ir urðu aðeins fáir tugir. Þessi „náttúrubörn“ höfðu öldum saman lifað hamingju- sömu lífi í einangrun þarna syðst á odda Suður-Ameríku, segir dr. Gusinde. Kynslóð tók við af kynslóð í frjórri önn og ham- ingjusömu lífi. Og þannig hefði líf þessa þjóðflokks getað haldið áfram án þess að gera nokkurri sál á jörðinni mein. En þá kom hópur lukkuridd- ara frá Evrópu og gerði innrás í land þeirra. Á minna en hálfri öld var fornum Indíánakynþætti, hvers saga hverfur aftur í myrkvið aldanna, útrýmt. 0-0-0 ÁHRIP HRÓSSINS. Nokkrum mánuðum eftir að við hjónin fluttum til smábæjar í Massachusetts kvartaði ég undan því við nágranna minn hve léleg afgreiðslan væri í bókasafni bæjarins, í von um að hún kæmi kvörtunum mínum á framfæri við bókavöröinn. Næst þegar ég kom í bókasafnið hafði bókavörðurinn tekið frá handa mér tvær ágætar nýútkomnar bækur og eina ævisögu handa manninum mínum. Jafnframt tók hann sérstaklega alúðlega á móti mér. Ég sagði nágranna mínum frá þessari breytingu. „Þú hefur víst sagt honum hvað ég var óánægð með afgreiðsluna hjá honum?“ spurði ég. ,,Nei,“ sagði nágranni minn. „Ég vona að þú misvirðir það ekki við mig, en ég tók mér það bessaleyfi að segja honum, að maðurinn þinn hefði látið í ljós undrun yfir því hve bóka- safnið væri vel úr garði gert, og að' þér fyndist mikið til um hve hann væri smekklegur í vali á nýjum bókum.“ - Lillian Moore.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.