Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 33

Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 33
GETUR LJÓSMYND VERIÐ LISTAVERK? 31 að afstaða okkar til ljósmynd- arinnar sé eitt af mikilvægustu málum samtíðarinnar. 0g það er furðulegt, að félagsmála- og uppeldisfræðingar, listfræðingar og aðrir vísindamenn hér á landi skuli ekki fyrir löngu hafa tekið þetta mál til rannsóknar. En úr því að vísindamenn, kennarar og yfirvöld láta það afskiptalaust, verðum við sjálf að taka það til meðferðar. Sér- hver maður ætti að gera sér Ijóst, að hann hefur öðlast mikið af þekkingu sinni með því að skoða myndir. Hvað vitum við um atómsprengjuna ? Jú, við sjáum fyrir innri sjónum okkar hvernig hinn feiknlegi ský- sveppur stígur til himins. Hvað vitum við um fangabúðirnar? Við minnumst hinna óhugnan- legu Ijósmynda frá Belsen — áður héldu margir að um róg og illmælgi væri að ræða. Hvað vitum við um Malénkov eða Marilyn Monroe? Ekki mikið umfram það sem ljósmyndirnar segja okkur, sem er þó kannski ekki svo lítið þegar öllu er á botninn hvolft. Hverjir eru þá helztu eiginleikar ljósmyndar og hvað getur hún gefið skoðand- anum? 1. Ljósmynd getur skráð hvernig ytri staðreynd leit út á tiltekinni stundu. Hún getur myndað alla hluti, að stærð frá milljónasta hluta úr millí- metra til stjarnfræðilegra fyrir- brigða milljónir milljóna mílna úti í heimingeimnum. Hún getur ,,fryst“ sprengingu eða fangað byssukúlu á flugi á milljónasta hluta úr sekúndu. Ljósmynda- vélin getur séð gegnum fasta hluti og í myrkri. Myndir af þessu tagi teljast til vísinda- legra heimilda. 2. Ljósmynd getur miðlað þekkingu og verið samgöngu- tæki. Ef mikilvægur atburður á sér stað t. d. í London, er eftir nokkrar mínútur hægt að „framkalla“ hann allstaðar í heiminum þar sem eru tæki til viðtöku firðmynda. Ljósmynd- in er hið eina ,,alþjóðamál“ okk- ar. Og eins og önnur mál er hægt að nota það með hömlu- lausu frjálsræði jafnt í þjónustu uppbyggingar sem niðurrifs. Ljósmynd getur verið öflugt sprengiefni! 3. Ljósmynd getur verið tján- ing í mynd á sköpunarkrafti manns sem gæddur er næmri sjón, og er þá listaverk sem slík. Þegar hinn heimskunni, franski ljósmyndari Brassai kom fyrir skömmu í heimsókn til Stokkhólms, sagði hann m. a.: „Allir listamenn, sem vinna útfrá hinum ytri veruleika, vilja innst inni hið sama: að tjá það sem þeir sjá í hlutunum. Eg nota ljósmyndavélina af því að hún er það tæki, sem hentar mér bezt til að ná tilgangi mínum. Lengi vel hafði ég andúð á ljós-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.