Úrval - 01.10.1954, Síða 35

Úrval - 01.10.1954, Síða 35
GETUR LJÓSMYND VERIÐ LISTAVERK? 33 Ljósmynd C. G. Rosenbergs af Riddarahólmanum, tekin úr Ráðhús- turni Stokkhólms. Til hægri er teikning Haralds Sallberg af sama mótífi. nú aftur fá beinu hlutverki að gegna í samfélaginu. Hið frjálsa listaverk, án tengsla við um- heiminn, í formi innrammaðs málverks, sem hangir á vegg í listasafni, er að missa aðdrátt- arafl sitt. Listaverkið er að ganga í þjónustu nytseminnar að nýju. En það er strangt tek- ið önnur, og raunar miklu merkilegri, saga. Þegar ég fyrir tíu árum byrj- aði að skrifa um ljósmyndina sem list var það nýjung, en síð- an hafa æ fleiri blöð fengið menn til að skrifa um ljósmynd- ir, svo að ekki er neinn vafi á því hvert þróunin stefnir. Það er vissulega ósanngjarnt að vekja ekki athygli á útbreiddasta og áhrifamesta myndformi nútím- ans. En það má auðvitað ekki ske á kostnað annarra fagurra lista. Sérhver listgrein hefur sín sérstök kennimerki. Það er ótví- ræð skylda lisfgagnrýninnar að færa út verksvið sitt þannig að hún nái til allra forma listrænn- ar sköpunar, allt frá olíumál- verkinu til leikfangsins. Henni ber að styðja sérhverja listræna viðleitni, sem af einlægni leitast við að gefa umhverfi mannsins form. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.