Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 37

Úrval - 01.10.1954, Blaðsíða 37
GETUR LJÓSMYND VERIÐ LISTAVERK ? 35 línanna gera fletina lifandi (eins og t. d. í forgrunninum til hægri). Það er óskemmtilegt að þurfa að skrifa svona um sitt eigið verk, en hjá því verður ekki komizt. Um ljósmynd Ros- enbergs vil ég að sjálfsögðu ekk- ert segja. Ég hef séð margar ljómandi fallegar og smekkleg- ar myndir eftir hann. Og nú skulum við hugsa okk- ur að við ætlum að gera tilraun. Við gerum ráð fyrir að þú farir með Rosenberg upp í Ráðhús- turninn og hafir meðferðis samskonar myndavél og hann. Þegar hann er búinn að taka mynd sína af mótífinu, tekur þú þér sömu stöðu og hann og bein- ir myndavél þinni á nákvæm- lega sama mótíf. Þú hefur jafn- stórt ljósop og tekur myndina á jafnlöngum tíma og hann — þá færð þú mynd, sem er nákvæm- lega eins og mynd hans, ef til vill að því undanskildu, að hægt er að klippa myndirnar til á ólík- an hátt. Er þetta það sem kall- að er myndbygging, þegar um ljósmynd er að ræða? Gerum svo ráð fyrir, að þú búir þig út með samskonar á- höld og ég hafði — teiknipapp- írsörk, blýant, koparplötu og ætinál. Þú tekur þér stöðu á sama stað og ég, tíminn skiptir ekki máli. Þú vinnur þangað til þér finnst viðunandi árangur fenginn. Það væri fróðlegt að fá að sjá þann árangur. Þér tókst svo vel með ljósmyndavélina. Verður hann einnig í þetta skipti mynd, sem talizt getur bera nafn með rétti ? Að minnsta kosti hlýtur árangurinn bæði í heild og einstökum atriðum að verða gjörólíkur því, sem var hjá mér. Já, ekki aðeins ólíkur, hann hlýt- ur að leiða í ljós, að við erum tveir einstaklingar með ólíkar tilfinningar, skilning og skap- gerð. Aftur á móti leiddi Ijós- myndin ekkert slíkt í ljós. Ljós- myndir ykkar geta verið bæði fallegar og smekklegar, — en góður smekkur og list er ekki eitt og hið sama. Um hinar myndirnar — teikningarnar — er það að segja, að það skiptir engu máli hvort þær eru góðar eða vondar, hvort heldur sem er spegla þær eitthvað persónulegt og einstaklingsbundið. Látum því það sem við al- mennt köllum list — og á ég þá ekki aðeins við olíumálverk — vera lélega list eða meistara- verk eftir ástæðum -— og látum ljósmyndirnar vera lélegar eða meistaralegar eftir því sem efni standa til. Þeir tímar voru þegar ýmsir mátu listamennina lítils. Nú virðist listamannsheitið orðið eftirsótt, eins og sjá má af því, að hattarar, klæðskerar, hár- skerar, skósmiðir, knattspyrnu- menn og margir fleiri hafa til- einkað sér listamannsheitið.*) Því ekki að halda áfram á *) Iðnaðarmenn þessir kallast nú á sænsku hattknostnarer, kládkonst- narer, hárkonstnárer, skokonstnárer og fotbollkonstnárer. B*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.