Úrval - 01.10.1954, Page 42

Úrval - 01.10.1954, Page 42
40 ÚRVAL Það er blátt áfram óhugnan- legt að vera viðstaddur Kinsey- viðtal. Mér hefur hlotnast það einu sinni, þegar ég dvaldi við nám í Bandaríkjunum. Kinsey leggur sjálfur áherzlu á, að vin- samlegt samband komist á milli spyrjanda og þess sem spurður er. Vegna takmarkaðs tíma get- ur það reynzt örðugt í fram- kvæmd. I það skipti sem ég var viðstödd varð hinn hefðbundni kunningjasiður að bjóða síga- rettu að nægja til að koma á vingjarnlegu sambandi. Spyrj- andi var ungur háskólapiltur, öruggur í fasi, aðspurð var ung, velgreind negrastúlka. Við- talið átti sér stað í Suðurríkjun- um, og er með því allmikið sagt um andrúmsloftið. Kinsey hefur látið svo um- mælt, að ein orsökin til þess að hann hóf þessar rannsóknir hafi verið sú, að þegar hann var há- skólakennari í dýrafræði hafi nemendurnir oft komið með spurningar varðandi „dýra- fræði“ sjálfs sín, sem hann gat ekki svarað. Nú er það ekki óal- gengt að prófessorar skipti um fag eða komi á fót nýjum stofn- unum til þess að fá svör við spurningum, sem stúdentarnir finna upp á að koma með utan við námsefnið. En við rannsókn- ina kom nýtt atriði til sögunnar, sem Kinsey lætur ganga eins og rauðan þráð gegnum bókina um kynhegðun konunnar, og sem gerir hana félagslega mjög mik- ilvægt verk um hegðun karl- mannsins. Þetta atriði eru hegningará- kvæðin í amerískum lögum varðandi kynhqgðun. Þau eru samin af hræsnisfullum hrein- trúarstefnumönnum — ákvæði, sem ekki eiga sér hliðstæðu í nokkru nútíma menningarþjóð- félagi, og raunar tæplega í nokkurri evrópskri löggjöf frá fyrri tímum. Með því að menn- ingartengsl milli Bandaríkj- anna og Vestur-Evrópu eru stöð ugt að aukast, tel ég fulla á- stæðu til að ræða þetta atriði, þar sem þessi menningarsam- félög greinir svo mjög á um hvað sé rétt og eðlilegt að blanda sér í þegar um er að ræða einka- líf borgaranna. Þesskonar lög í Bandaríkjun- um eru mjög ítarleg um það hvað sé refsivert. Ekkert kem- ur oss Evrópumönnum eins á óvart í skýrslu Kinseys og þær upplýsingar, að slík lög séu til, og þó má ætla, að birting þessara laga hafi haft enn meiri áhrif vestanhafs. Ég efa sem sé mjög, að almennir borgarar í Ameríku hafi gert sér ljóst hvílíkur refsi- vöndur vofir yfir þeim fyrir al- gengustu kynathafnir. Ég skal með nokkrum dæmum sýna, hve þröngsýn og utangátta amerísk löggjöf um kynferðismál er, að- eins til að sýna andstæðuna við samskonar löggjöf hjá oss. I 35 fylkjum eru lög sem banna samfarir fullorðinna fyrir hjóna- band, og í enn fleiri fylkjum er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.