Úrval - 01.10.1954, Page 45

Úrval - 01.10.1954, Page 45
I ALHEIMINUM. Staða Lífsins Grein úr „Orion“, Muman, 1.—2. hefti 1953. ef'tir dr. I’ascnal Jordan, HÖFUNDUR þessarar greinar er prófessor við luiskolann í Hamborg, kunnur rannsóknarmaður á sviði fræðilegra eðlis- vísinda (teoretisk fysik) og eðlisfrœði lífsins (biofysik). Hann hefur m. a. ritað bœkurnar „Die Physik und das Geheimnis des orgoMischen Lebens“ og „Physik im Vordringen“. — Um svipað efni og hér er fjallað hefur áður birzt grein i Úrvali. Heitir hiln „Um uppruna lífsins“ og er eftir sœnskan vísindamann, Gösta Ehrensvárd. Xjrvál vill benda þeim, sem áhuga liafa á þessu viðfangsefni, að lesa einnig þá grein. Hún birtist % 1. hefti 11. árgangs. ILVÐLI sínu samkvæmt, hljóta J niðurstöður raunvísindanna að vera mjög í brotum. Vér komumst aldrei nema skref fyrir skref út fyrir landamerki þess, sem þegar er kannað, og getum aðeins numið lítinn skika hér og þar hverju sinni af ómæli- flæmum hins ókunna og órann- sakaða. Ávallt hlýtur þekkingu vorri að verða þröngur stakkur skorinn að miða við allt það, sem óþekkt er. Newton sagði eitt sinn á síðustu dögum ævi sinnar, sem hafði þó fært hon- um svo frábæran árangur vís- indalegra uppgötvana, að sér fyndist hann líkur smásveini, sem léki sér á sjávarströnd og var svo heppinn að finna nokkr- ar óvenjufallegar skeljar, þar sem úthaf sannleikans lá ókann- a-ð fyrir augum hans. En mannleg hugsun hefur rót- gróna hneigð til að vilja raða þessum þekkingarbrotum í heild og grípur þá stundum, til þess að geta komið öllu heim og sam- an, til býsna djarflegra ágizk- ana, sem eiga sér enga raun- verulega stoð í því, sem enn er vitað. Með þessum hætti fór Giordanó Brúnó út fyrir svið þess, sem vitanlegt var eða sann- anlegt á hans dögum, er hann setti fram þá kenningu (reista 4 hirmi rniklu uppgötvun Kóper- nikusar), að himingeimurinn væri óendanlegur, alheimurinn eilífur og lífið fyrirbæri, sem ætti sér stað hvarvetna í alheimin- um. Þessar hugmyndir hafa rnótað heimsskoðun vora allt fram 4 þessa öld, og sérstaklega hefur það verið vi-nsæl skoðun, að líf 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.