Úrval - 01.10.1954, Síða 49

Úrval - 01.10.1954, Síða 49
STAÐA LÍFSINS I ALHEIMINUM 47 steina víðs vegar — eins og oft má sjá til að mynda í kirkju- görðum, þar sem legsteinar eru einatt með græna slikju eða al- settir gulleitum fléttum. Þeirri spurningu, hvort lífið á Mars, sem sérfræðingar telja yfirleitt, að hljóti að eiga sér stað, muni vera sömu ættar og jarðlífið, verður að vísu ekki svarað fyrir víst, fyrr en búið er að senda þangað geimför til athugunar. Eftir alsæðistilgát- unni væri reyndar hugsanlegt, að Mars hefði fengið sín fyrstu lífsfrjó frá jörðinni fyrir geisla- þrýsting sólarinnar, með því að hann er fjær sólu en jörðin. (Aftur á móti yrði víst að telja loku fyrir það skotið, að slík frjókorn gætu borizt til jarðar- innar frá Mars, móti stefnu geislaþrýstingsins. Sú kenning hefur því ýmislegt til síns máls, að jarðlífið eigi upptök sín á jörðinni sjálfri. Vírilrannsóknir*) síðari ára virðast hafa kippt að mestu stoðunum undan röksemdum þeim, sem áður voru bornar fram gegn hugmyndinni um frumkviknun lífsins á jörðinni. 'Ýmsar víriltegundir, sem vér höfum nú kynni af, eru ekki ann- að en stakar eggjahvítusameind- ir, sem svipar þó til lifandi efnis að því leyti, að þær auka kyn sitt, tímgast, og að þeim fjölg- *) Vírill = virus, orðið myndað og beygt eins og sýkill og berkill. -—■ Þýð. ar ekki á annan hátt. Þær víril- tegundir, sem oss eru kunnar, geta að vísu ekki aukið kyn sitt f-yrir sjálfshvötun (autokata- lyse) nema þær eigi aðgang að tilbúnu eggjahvítuefni í líkam- anum, þar sem þær eru á sníkj- um. Þessir sníkjuvírlar geta því ekki verið eldri að ætt og upp- runa en líkamarnir, sem þeir lifa 1. Þó ættu niðurstöður vírilrann- sóknanna að geta gefið nokkra vísbendingu um það, hvers eðlis fyrstlingar lífsins á jörðinni muni hafa verið, meðan ekki voru einu sinni til reglulegir ein- frumungar. Samkvæmt þeim niðurstöðum hljóta þetta að hafa verið eggjahvítusameind- ir, sem áttu hæfileika til að fjölga sér fyrir sjálfshvötun í efnisumhverfi, sem enn var þó ólífræns eðlis. En ef vér hugsum oss ættir þessara eggjahvítusameinda, sem þannig juku kyn sitt, rakt- ar aftur á bak, komumst vér ekki hjá því að gera ráð fyrir ákveðnu upphafi þessarar þró- unar. Þetta upprunalega eggja- hvítaefni með sinn hæfileika til að aukast fyrir sjálfshvötun, — einhverntíma hlýtur það að hafa orðið til fyrst, sjálfkrafa, ef svo mætti segja, án sjálfshvötunar, úr ólífrænum efnistegundum. Og um þetta mundi einmitt eiga við að hafa hið forna hugtak ,,frum- kviknun“. Þegar um er að ræða líkind- in fyrir lífi í öðrum sólkerfum, þá hlýtur það að vera hið mikil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.