Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 51

Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 51
STAÐA LlFSINS 1 ALHEIMINUM 49 með sjálfshvötun, mætti búast við því að til væru lífverur allt öðruvísi að efnasamsetningu en þær, sem vér þekkjum nú, svo að lífið væri ekki bundið við eggjahvítuefnin ein, heldur kæmu þar líka til greina mörg önnur efnasambönd svipaðrar tegundar, enda þótt eggjahvítu- samböndin kynnu að vera þar í miklum meiri hluta. En svo er annað atriði, sem virðist ennþá sterkari röksemd fyrir þessari þróun alls lífs á jörðinni upp af einni einustu sameind. Sameindir einföldustu tegundar svo sem H,0, CO=, NH:; eru nákvæmlega eins og spegilmyndir þeirra. En ýmsar hinna margbrotnari sameinda eru frábrugðnar spegilmyndum sínum á sama hátt og hægri hönd er frábrugðin vinstri hendi, og þar sem báðar samlokurnar eru í eðli sínu jafnvaranlegar, er gerður greinarmunur á ,,hægrihandarmynd“og „vinstri- handarmynd“ sameinda. Séu þesskonar sameindir búnar til með efnatengingu (synthesis) úr einfaldari sameindum, eins og til að mynda H,,0, þá kemur fram jafnmikið af hægrihandar- og vinstrihandarmyndum, þar sem engum orsökum getur verið til að dreifa, sem myndu ívilna annarri tegundinni umfram hina. Um efnasamböndin í líkömum jurta og dýra er hinsvegar það að segja, að í þeim eru hægri- handar- og vinstrihandarsam- eindir nærri því alltaf mismarg- ar. I mörgum þessara efnasam- banda kemur meira að segja ekki fyrir nema önnur gerðin. Hvernig stendur nú á þessari undarlegu ósamsvörun í gerð lífefnasameindanna ? Þessi stað- reynd, — ein af grundvallar- staðreyndum lífefnafræðinnar —, er í raun og veru svo kyn- leg, að tilraunir til að skýra hana er varla að finna í því, sem um þetta hefur verið ritað (að und- antekinni þeirri, sem hér skal drepið á), því að ein slík til- raun áður fram komin er auð- sjáanlega út í hött. Eina skýr- ingin, sem til mála getur kom- ið, er sú, að hér sé að ræða úm afleiðingu atburðar, er gerðist í smáheimi efniseindanna fyrir langalöngu. Nánar tiltekið yrði þá að gera ráð fyrir, að eggjahvítusambönd þau, er til urðu fyrir áðurnefnda „frum- kviknun", hafi haft þessa ósam- svörun til að bera. En þá verð- ur ekki heldur komizt hjá þeirri tilgátu, að þau séu öll komin af einni og sömu sameind. Hefði þessi upphaflega sjálfsmyndun farið þannig fram, að marg- ar eggjahvítusameindir hefðu myndazt samtímis samkvæmt lögmálum f jöleinda-eðlisfræð- innar (með „makrófysikölskum" hætti), þá hlytu líka hægri- handar- og vinstrihandarmynd- anir að hafa orðið nokkurnveg- inn jafnmargar. Hafi hinsvegar aðeins verið um eina „sameinda- móður“ að ræða, er síðan hafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.