Úrval - 01.10.1954, Page 57

Úrval - 01.10.1954, Page 57
HÖRMUNGARSAGA HAITI 55 mun fyrir sitt leyti aðstoða Haiti við að efla landbúnað sinn, námarekstur, verzlun og koma efnahag landsins á fastan grundvöll.“ Frá 1916 til 1934 var náið samstarf milli þessara ríkja. Bandarískir verkfræðingar, em- bættismenn, læknar og liðsfor- ingjar komu til Haiti, sem svo lengi hafði verið án sambands við umheiminn, hjálpuðu þjóð- inni til að koma á traustri stjórn, byggja vegi, hafnir, brýr, vita og áveitur. Þeir komu á fót stétt innlendra embættis- manna, sem gátu tekið að sér stjórn landsins. Árið 1934 kom Franklin D. Roosevelt forseti í heimsókn til Port-au-Prince. Ákvað hann þá að hernaðarstjórn landsins skyldi lokið og skipaði svo fyrir að bandaríska sjóliðið skyldi kallað heim. Haiti er þó enn sárfátækt land. Á 29000 km2 landssvæði, sem að miklu leyti er f jöll og ó- frjótt land, búa nú 3,5 milljónir manna. Þjóðin er stolt af því að hún skuli vera sjálfstætt negra- ríki, „svart lýðveldi" — en ekki er þjóðfélagið samt stéttlaust. Yfirstéttin er öll múlattar, sem eru afkomendur ,,fyrstu“ fjöl- skyldna landsins, og eru þeir um 2% af þjóðinni. Flestir þeirra eru efnaðir lögfræðingar, lækn- ar, rithöfundar eða embættis- menn, sem gjarna nefna sig „þeldökka Frakka“. Næst fyrir neðan er einskonar millistétt, sem semur sig að amerískum siðurn, verzlunarmenn, efnaðir bændur, iðnaðarmenn og lista- menn. En 83 c/o allra landsmanna búa í hrörlegum kofum með strá- þaki, einu herbergi og moldar- gólfi. Á smájörðum sínum rækta þeir kaffi, sykurreyr, banana og bómull, og þegar kaffiuppsker- an, sem er aðalútflutningsvara landsins, bregzt, ber neyðin að dyrum. Önnur ástæðan til fátæktar fólksins er hið slæma ástand jarðvegsins. Uppskerurnar eru tvær á ári og vegna skorts á áburði hefur frjósemi jarðvegs- ins stöðugt farið þverrandi. Fá- tækt fólksins neyðir það til að taka hvern smáblett til ræktun- ar og höggva sérhvert tré, en afleiðingin verður sú, að með hverri regnskúr berast hundruð lesta af akurmold, sem ekki hefur lengur neina festu, út í árnar og þaðan til sjávar. í Marbiadal, þar sem svörfunin er mest, hóf UNESCO (Menning- ar- og vísindastofnun Samein- uðu þjóðanna) hjálparstarfsemi til viðreisnar landbimaðinum. Sérfræðingar frá stofnuninni kenndu bændunum, að þeir yrðu að gera akra sína í stöllum og plægja þvert á brattann, planta trjám og sá grasi í ræmur á milli þeirra. Gerðar voru stíflur í stærsta fljót á Haiti og njóta 200.000 bændur góðs af áveitu- vatni úr uppistöðum þeirra. Enn er þó á Haiti — eins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.