Úrval - 01.10.1954, Síða 58

Úrval - 01.10.1954, Síða 58
56 ÚRVAL víða í Suður-Ameríku — 80— 90% af þjóðinni ólæs og óskrif- andi, flest af því í sveitum landsins. Því að lífið í borgum og sveitum Haiti er gjörólíkt. f Port-au-Prince, höfuðborg- inni sem telur 125000 íbúa, og sex minni borgum með yfir 10.000 íbúa hver, eru malbikað- ar götur, mergð bíla, nýtízku byggingar og glæsileg hótel, en þjóðvegir landsins eru lítt færir bílum og skólarnir í sveitunum eru oft aðeins f jórir staurar með þaki yfir og nokkrum saman- reknum trébekkjum. Og jafnvel slíkir skólar eru of fáir. Sam- kvæmt fimm ára áætlun verða með aðstoð UNESCO byggðir 327 nýir barnaskólar, 12 menntaskólar og 15 iðnskólar. Á kvöldin flykkist fullorðið fólk í skólana til að læra að lesa skrifa og reikna. Núverandi íbúar Haiti — sem langflestir eru negrar — hafa að mestu leyti tileinkað sér franska menningu. Franska er hið opinbera mál (kreóliska daglegt mál fólksins). Enn gæt- ir þó mjög leifa af siðum og venjum frá Afríku. Það má merkja af hinni sérkennilegu hrynjandi í tónlist Haitibúa, á dansgleði bændafólksins og myndmótun og málaralist þjóð- arinnar. Þó að kaþólskan sé hin opinberu trúarbrögð landsins, iðka bændur landsins enn hina ævafornu Voodoo trúardansa sína. Að öðru leyti eru bændurnir frómir kaþólikkar, sem koma til messu á hverjum sunnudags- morgni — gjarnan eftir að hafa iðkað Voodoodans um nóttina. Haitibúar eiga allmerkar bók- menntir. Merkasti rithöfundur þeirra er Jaques Roumain, sem lézt 1943. Helzta skáldverk hans, sem á þýzku heitir „Herr úber den Tau“, er kunn víða um heim. o-o-o I COCKTAILBOÐI. Kona, sem var gestur í cocktailboði, sneri sér að húsmóður- inni og spurði: „Hvar er laglega stúlkan, sem var að bera gest- unum vínglösin rétt áðan?“ „Vantar yður í glasið?“ spurði húsmóðurin. ,,Ég skal ná í handa yður.“ Nei, þakka yður fyrir. Mig vantar ekki vín. Ég var bara að svipast um eftir manninum mínum.“ English Digest.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.