Úrval - 01.10.1954, Side 62

Úrval - 01.10.1954, Side 62
60 ÚRVAL var ekki góð og honum var neit- að um leyfi. 1 stað þess fór hann til Grenoble í frönsku Ölpun- um. Á stríðsárunum fylgdi hann Gyðingum og öðrum sem ofsótt- ir voru af nazistum yfir landa- mærin til Sviss. Þjóðverjar tóku hann höndum, en hann slapp og varð hetja í mótspyrnuhreyf- ingunni, varð hann oftar en einu sinni að nota byssu og hand- sprengjur. Hann hlaut margvís- lega viðurkenningu — heiðurs- pening Frönsku heiðursfylking- arinnar, Croix de Guerre (Stríðskrossinn) og heiðurs- pening mótspyrnuhreyfingar- innar. Með þennan glæsta feril að baki gat ekki hjá því farið að hann biði sig fram tií þings; enda gerði hann það og var kos- inn í fulltrúadeildina. Tilviljun réði því að hann tók sér fyrir hendur hjálparstarfsemi. Hann bjó í gamaldags úthverfi, Neuilly-Plaisance, þar sem hann hafði fundið stórt hús á ekru lands fyrir lága leigu. En það voru engin kostakjör. Þakið íak, það var ekkert rafmagn í því og engar rúður í gluggum. Abbé Pierre sat á þingi á hverjum degi. Á kvöldin vann hann að því að ditta að húsinu- Seint á árinu 1949 var eitt sinn barið að dyrum hjá honum. Um- renningur stóð fyrir utan. Hann var fyrrverandi fangi, nýkom- inn frá Cayenne — fanganý- lendu Frakka — þar sem hann hafði afplánað 20 ára fangelsi fyrir morð. Abbé Pierre bauð honum inn og spurði einskis. Þeir unnu saman að smíðum og öðrum við- gerðum. Annar maður kom að- vífandi. Hann hafði verið dreg- inn upp úr Signu eftir sjálfs- morðstilraun. Fleiri bættust við: tékkneskur flóttamaður, af- dánkaður hnefleikakappi, kaup- maður sem hafði séð betri daga — alls urðu þeir 18. Þeir unnu saman, átu saman. Vikulega gaf Abbé þeim af þingfararkaupi sínu. Hann kallaði þessa vaxandi hjörð sína „Félagana frá Em- maus“, eftir þorpi fyrir utan Jerúsalem þangað sem lærisvein- ar Krists höfðu farið eftir krossf estinguna. Loks keypti Abbé Pierre gamlan herskála upp 4 lán. Fé- lagarnir fluttu skálann á hina rúmgóðu baklóð sína og settu í hann gamla bedda og dýnur. Tvö ár liðu. Árið 1951, þegar Abbé Pierre var 39 ára, kom dálítið fyrir. Prestur í nálægri sókn fann fjölskyldu sem hafðist við í limgirðingu undir segldúk. Fað- irinn vann í verksmiðju og kon- an var með barni, auk þess áttu þau lítinn dreng. Tvö börn þeirra höfðu dáið þarna í lim- girðingunni. Þessi hörmulegi at- burður fékk mjög á Abbé Pierre og hann flutti fjölskylduna til bráðabirgða inn í kapellu sína. „Þannig var það Drottinn,“ sagði hann, „sem færði heim-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.