Úrval - 01.10.1954, Side 65

Úrval - 01.10.1954, Side 65
TJr samnefndri bók eftir August Kubizek. Fram 'til þessa hefur fátt verið vitað um unglingsár Hitlers. En fyrir skömmu kom út bók eftir mann að nafni August Kubizek, sem var náinn vinur Hitlers á unglingsárum hans frá 15 til 19 ára aldurs. Lýsing hans á Hi'tler er trúverðug og er mikils- verð viðbót við þá persónulýsingu, sem til er fyrir af þessu merkilega fyrirbrigöi í mannkynssögunni. ADOLF HITLER lauk skóla- námi í Steyr 1905, þá 16 ára gamall, og fór til Linz ásamt móður sinni, sem var orðin ekkja. 1 maí 1906 kom hann í fyrsta skipti til Vín ásamt syst- ur sinni. Hann hafði skamma viðdvöl, en haustið 1907 hélt hann aftur til Vín til þess að sækja um upptöku í Listaháskólann, þar sem hann ætlaði að leggja stund á byggingarlist. ■— Hann bjó í „heimili fyrir karl- menn“ íMeldemannstrasse. Hann fékk ekki inngöngu í skólann og hvarf þá aftur til Linz til móð- ur sinnar, sem hafði þá tekið banasjúkdóm sinn. Eftir andlát móðurinnar sneri hann aftur til Vín í fehrúar 1908 og bjó þá ásamt vini sínum August Kubi- zek í Stumpergasse. Seinna flutti hann aftur í Meldemannstrasse og bjó þar öðru hvoru fram til ársins 1913. Þá fór hann til Miinchen, bersýnilega til að komast hjá herþjónustu í aust- urríska-ungverska hernum. Au- gust Kubizek var sonur hús- gagnabólstrara í Linz. Hann kynntist Hitler 1904, en þeir sóttu þá báðir reglulega óper- una og keyptu sér báðir stæði. Hann var 16 ára, en Hitler 15. Kubizek segir, að næstu fjögur árin hafi þeir verið nánir vinir. En þegar Kubizek kom aftur til Stumperstrasse eftir skamma fjarveru frá Vín, var Hitler fluttur burt og hafði ekki látið eftir sig neitt heimilisfang. I bók Kubizeks kynnumst við því, hvernig Hitler, 16 ára gam- all, félaus og án menntunar, endurbyggir bæinn Linz í ímynd- unarheimi sínum, eins og hann raunar átti eftir að gera í veru- leikanum mörgum árum síðar. Aldrei var hann í vafa um, að hann ætti eftir að koma þessu hugarfóstri sínu í framkvæmd. Við kynnumst hatri hans til samfélagsins og til þeirra ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.