Úrval - 01.10.1954, Síða 70

Úrval - 01.10.1954, Síða 70
68 ÚRVAL ekki tekizt að tengja saman. Ég var mjög varkár í dómi mínum og sagði, að temun væru góð, en það nægði ekki til að semja óperu, og bauðst til að veita honum nauðsynlega undirstöðu- fræðslu. „Ertu vitlaus!" sagði hann æfur. „Til hvers? Þú getur bara skrifað niður nákvæmlega það sem ég spila!“ Daginn eftir hellti hann yfir mig úr skálum reiði sinnar af því að ég hefði farið út „meðan hann var í miðri óper- unni“. Hann hefði keypt nótna- blöð, og nú gætum við byrjað að vinna. Það var erfitt að fylgja honum eftir, því að hann hélt sér ekki einu sinni við sömu tón- tegund. Ég varð að skýra þetta fyrir honum, en þá sagði hann bara: „Hvor er tónskáldið, þú eða ég?“ Okkur miðaði ögn áfram, en alltof hægt, að honum fannst. Og þegar ég spilaði það, sem ég hafði skrifað, var hann alltaf óánægður og kenndi mér um. Að lokum komst hann að þeirri niðurstöðu, að bezt væri að semja óperuna fyrir forngerm- önsk hljóðfæri, gamlar trumbur, flautur og lúðra. Ég lét í ljós efa um, að slík ópera yrði öðr- um til ánægju en höfundinum sjálfum, en hann hélt ótrauður áfram að gera frumdrög að per- sónunum, skipta atburðarásinni í þætti, lýsa sviðsútbúnaði og búnrngum o. s. frv. Ég veit ekki hvað varð af þessari merkulegu óperu. Er frá leið, gerðist hann æ fátalaðri um hana, unz hann hætti að lok- um alveg að minnast á hana. Ég þekkti Adolf það vel, að ég taldi ráðlegast að spyrja einskis. Þegar ég kom aftur til Vín eftir skamma dvöl heima, var hann fluttur án þess að láta neitt um sig vita. Það liðu mörg ár áður en ég sá hann aftur. FaSir var að ræða við son sinn um alvöru lífsins og fram- tíðina. „Mundu það, sonur," sagði faðirinn, ,,að við lifum á tim- um sérfræðinnar og sérfræðinganna. Maður verður að kunna eitthvað sérstakt til að komast áfram. Er t. d. nokkuð sem þú getur betur en allir aðrir?“ ,,Já,“ svarar piltur. „Ég get lesið skriftina mína betur en allir aðrir.“ „Mannsheilinn er furðulegt sköpunarverk. Hann byrjar að starfa um leið og maður fæðist — og hættir ekki fyrr en maður stendur upp til að halda ræðu.“ Maurice Chevalier.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.