Úrval - 01.10.1954, Síða 74

Úrval - 01.10.1954, Síða 74
Asbestið, þessi undarleg-a þráðarkennda bergtegund hefur stundum verið kölluð — „Klettabómull^. Grein úr „American Mercury", eftir Edwin J. Becker. | KRINGUM 1880 bjó í Que- •*- becfylki í Kanada bóndi að nafni Charles Webb. Webb hafði mikið erfiði og þungar áhyggj- ur af búskap sínum. Akrar hans og engi spruttu illa, jarðvegur- inn var grunnur og undir honum var klöpp, undarleg að gerð. Hún var eins og gerð úr ótal þráðum, en þó svo viðnáms- sterk, að ógerlegt var að vinna á henni. Olli hún því að næstum ógerlegt var að plægja landið. Að lokum gafst bóndi upp við að rækta mikinn hluta þess og gerði það að bithaga handa kún- um. Kvöld eitt var Webb staddur í veitingastofu sveitarinnar og sagði þar frá erfiðleikum sínum. Evans Williams, sem vann í þakhellunámu, heyrði á tal hans og ákvað að athuga þessa undarlegu klöpp. Sú athugun leiddi í ljós, að hér var um as- best að ræða — þetta undarlega, eldfasta efni, sem hægt er að vefa úr. Williams sá að hér mundi vera arðsvon. Sjálfur var hann févana, en hann sneri sér til auðugs bónda í sveitinni Jeff- rey að nafni, og árið 1881 var hafin asbestvinnsla í þrem litl- um námum þarna í sveitinni. I stað þess að rækta hey og korn tóku bændur nú að framleiða það, sem þeir nefndu „kletta- bómull“. Námuvinnsla Jeffreys var næsta frumstæð. Klöppin var sprengd og höggvin í grunnum gryfjum. Einn hestur var not- aður til að knýja vinduna, sem dró grjótið upp úr og gekk hann stöðugt í hring. Hvernig hefur þetta undar- lega berg orðið til? Það er ekki fyllilega ljóst. Að sjálfsögðu hefur það eins og aðrar bergteg. undir myndast við gos og lík- lega hefur vatnsgufa átt ein- hvern þátt í þessari sérkenni- legu gerð þess. Þegar við skoð- um mola af þessu grængyllta bergi, sjáum við að hann er þétt- settur æðum, sem liggja sitt á hvað. Þessar æðar eru aspest- þræðirnir. Við fyrstu sýn mætti virðast sem hér væri um stein- gert efni að ræða líkt og kol. En svo er ekki, þetta er hrein
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.