Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 75

Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 75
„KLETTABÓMULL“ 73 bergtegund, en ekki steingerð- ar trjáa- eða jurtaleifar. Þræðirnir eru eins fínir og silki. Það er hægt að draga þá úr æðunum með nöglunum. Við- komu er aspestmoli ekki ósvip- aður sápumola, en hann er harð- ur eins og járn. Bregði maður á hann hnífi, markar hann ekk- ert spor, en verður bitlaus. Og þó er hægt að tæta þræðina með nöglunum í mjúkan, silkikennd- an vöndul. Það er hægt að vefa dúk úr þeim, en ekki kviknar í honum þó að eldspýta sé borin að honum. I ritum Rómverja er talað um asbest. Plútark minnist á lampakveiki úr asbest, sem not- aðir voru í musterum. Heródót segir, að asbestklæði hafi verið notuð utan um lík, sem brennd voru, til að varðveita öskuna. Asbestklæði, sem notað var í þessum tilgangi, er til á safni í Vatíkaninu. Pliny talar um as- bestklæði sem „sjaldgæfan og dýrmætan dúk, útfararklæði konunga“. Marco Polo segir frá því í ferðabókum sínum, að í Tartary hafi hann séð klæði, sem ekki gat brunnið. Þegnar Kubla Khan sögðu honum, að það væri „ofið úr salamöndruhári". En Marco var ekki trúgjarn og tók sögunni með varkárni. Seinna komst hann að því, að klæðið var raunverulega ofið úr þráðarefni, sem fannst í klett- um í Síberíu. Nútíma námuverk- fræðingar hafa fundið asbestlög þau, sem Marco talar um. Karl mikli keisari, sem uppi var á áttundu öld, notaði asbest- dúka. Sagt er, að þegar sendi- boðar Harun-al-Raschids komu á fund hans, hafi hann fleygt dúknum af veizluborðinu í eld- inn. Mikil var undrun sendiboð- anna, þegar dúkurinn brann ekki. Tilgangur keisarans var sá, að sýna að hann væri fjöl- kunnugur og að hyggilegra væri fyrir soldáninn að senda ekki lið sitt gegn slíkum galdra- manni. Þegar Evans Williams hóf námugröftinn í Quebec grunaði hann ekki, að hann yrði eins mikill og raun varð á. Gryf jurn- ar urðu stöðugt fleiri og fleiri og borg tók að rísa í kringum þær. Lengi vel bar hún ekkert nafn, unz póstafgreiðslukona fann upp á að kalla hana Asbestos. Nú er Asbestos í Quebec fyrir- myndarborg og námurnar þær stærstu sinnar tegundar í heim- inum. Kanada flytur nú út hundruð þúsundir lesta af asb- esti á ári hverju, og vísindamenn ætla, að námurnar muni endast í 150 ár enn. Aðalgryfjan er nú orðin fer- legur gígur, um mílu í þvermál. Þó að Empire State Building, hæsta hús í heimi, væri sett á botn hennar, mundi það ekki ná upp fyrir brún. Ein vélskóflan í gryfjunni er stærsta vélskófl- an sem til er í Kanada. Meira
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.