Úrval - 01.10.1954, Page 76

Úrval - 01.10.1954, Page 76
74 ÚKVAL en milljón pund af járni og stáli fóru til að búa hana til. Vagn- skýlið eitt gæti rúmað tvö einn- ar hæðar hús með risi. Nærri því á hverjum degi kljúfa þrjár til fimm dynamit- sprengingar hundruð lesta af bergi í gryfjunni. Eftir spreng- inguna fara menn niður til að tína lengstu asbestþræðina úr mulningnum. Það eru þræðirnir, sem notaðir eru í vefnað. Aðrir þræðir fara í risastórar kvarnir þar sem grjótið er mulið eins og það væri eggjaskurn. Tugir lesta á klukkustund. Mölunin er end- urtekin hvað eftir annað, en eftir hverja mölun er mulning- urinn látin fara út á geysistórt, titrandi bretti, einskonar síu. Yfir henni er ferleg ryksuga, sem sýgur upp asbestþræðina, en grjótið, sem eftir er, hripar niður um síuna. Asbest er til margra hluta nytsamlegt og má segja að flestir hafi þess einhver not. Það einangrar ágætlega, bæði rafmagn og hita og er mikið notað til hvors tveggja. Notkun þess er alltaf að aukast og á án efa eftir að vaxa mikið enn. — Það er t. d. notað við hljóð- einangrun, í bremsuborða, fatn- að (handa slökkviliðsmönnum t. d.), utanhússplötur, seglstög, bókarspjöld, umbúðir, pappír, þakefni, kaðla, þakplötur, þil- plötur, gólfflísar, pípur, ein- angrunarplötur, járntjöld í leik- húsum og ótal margt fleira. Það er ekki ýkjalangt síðan bóndinn Charles Webb var að bölva klöppinni í landi sínu. Síð- an hafa milljónir lesta af ,,klettabómull“ verið unnar þar úr jörðu og enn bíður meginið af þessari dýrmætu ,,bómull“ þess að vera hagnýtt. Segja má, að íbúar Asbestos í Quebec vinni allra manna mest að því að treysta eldvarnirnar í heimin- um. □---O * KVENN AMEÐFÆRI. Maður nokkur ætlaði að kaupa reiðhest handa konunni sinni. Honum leizt vel á einn. gæðinginn, en hann var dálítið stífur í taumi og var maðurinn því ekki viss um, að hann væri kvenna- meðfæri. Hann leitaði ráða hjá reyndum hestamanni og spurði hann hvort hann héldi að kvenfólk gæti ráðið við þennan hest. „Það tel ég víst,“ sagði hestamaðurinn, en bætti svo við eftir nokkra umhugsun: ,,En ég vildi ekki vera giftur þeirri konu.“ — Allt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.