Úrval - 01.10.1954, Side 78

Úrval - 01.10.1954, Side 78
76 TJRVAL en hjónabandið er aldrei fram- kvæmt. Eftir þrjá daga er kom- ið á formlegum skilnaði og mað- urinn er leystur út með gjöfum og er þar með úr sögunni. Seinna, þegar dæturnar eru full- vaxta, geta þær tekið upp mis- jafnlega varanlegt samband við karlmenn. En þessir menn fá aldrei eiginmannsréttindi, því að samkvæmt lögum Hindúa má kona ekki ganga nema í eitt lög- formlegt hjónaband á ævinni. Þessir elskhugar hafa enga stöðu á heimilinu, ekkert vald yfir börnum sínum og engar f járhagsskyldur gagnvart þeim. Hinn raunverulegi húsbóndi fjölskyldunnar er elzti bróðir konunnar. Og ef nokkur maður er talinn löglegur faðir barna hennar, þá er það maðurinn, sem hún giftist í bernsku. Þetta er þó ekki öll saga Nayarahjónabandsins. Jafn- framt því sem Nayarakonur taka sér Nayaraelskhuga mega þær velja sér maka meðal ungra sona Nambutiri Brahma, sem búa í nágrenninu. Þessir Brahm- ar hafa mjög ströng erfðalög, aðeins elzti sonurinn hlýtur arf, og honum einum er heimilt að kvænast og eignast börn; yngri bræðrum hans er bannað að kvænast. Þannig er samband milli Nayarakonu og yngri Brahmasonar í rauninni sam- band milli fráskilinnar konu sem ekki má giftast aftur og manns sem dæmdur er til að lifa í einlífi! Eru þetta vissulega undarlegar aðstæður til uppeld- is barna. Næstum allir hjúskaparhættir vorir eiga sínar undantekningar einhversstaðar í heiminum, og nægir sú staðreynd til að gera að engu þá barnalegu hjátrú vora, að hjúskaparhættir vorir séu hinir einu nátturlegu. Er „náttúrlegt11 að rekja ættir í karllegg? Hjá Zuni-Indíánunum í Mexíko, og fleiri þjóðflokkum, er ættin rakin í kvenlegg. Með því að móðerni er miklu augljós- ari líffræðilegur skyldleiki en faðerni, er gildari ástæða til að ætla það „náttúrlegra" að rekja ættir í kvenlegg og að ættrakn- ing í karllegg sé síðar til fund- in. Erum vér enn þeirrar skoðun- ar, að eðlilegt sé, að elzti sonur erfi bróðurpartinn af eignum föðurins? Það er rétt, að þessi siður er algengur. En hið gagn- stæða er líka til, að yngsti son- urinn erfi föðurinn. Það er al- gengt hjá ýmsum hirðingjaþjóð- flokkum í Síberíu. Þegar eldri synirnir ná fullorðins aldri gef- ur faðirinn þeim hluta af hrein- dýrahjörð sinni sem greiðslu fyrir hjálp þeirra og þeir flytja burt og leita sér annars staðar að beitilandi handa hjörð sinni. Yngsti sonurinn verður eftir hjá föðurnum og eftir því sem fað- irinn eldist flytjast bústörfin í auknum mæli á herðar sonarins og verður það því að teljast eðli- legur gangur, að búið falli í hans skaut þegar faðirinn fellur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.