Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 86

Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 86
84 tTRVAL sjálfur þeirrar skoðunar. Hann var fljótur að semja, og tilgang- ur hans hefur að öllum líkind- um verið sá einn, að afla sér fjár til þess að geta framfleytt sér og f jölskyldunni. Árið 1889 skrifar hann: ,,Ég er ekki trúaður á að ég hafi skrifað eina einustu línu sem hefur raunverulegt bókmennta- gildi. Mig langar til að fela mig einhversstaðar í fimm ár eða svo og vanda mig reglulega vel. Ég verð að læra allt frá byrjun, því að ég kann ekkert til verka sem rithöfundur." Þessi minnimáttarkennd eða óánægja með unnin afrek, ein- kenndi Tjekov alla ævi. Það er ekki fyrr en 1886 að hann fer að taka ritstörf sín alvarlega. Þegar menntamenn Pétursborg- ar fara að veita honum athygli og viðurkenna hæfileika hans, tekur viðhorf hans til ritstarf- anna að breytast og afköstin minnka. Árið 1885 birtust 129 smásögur og þættir eftir hann; 1886, 112; árið 1887, 66; og árið 1888 aðeins 12. Þó eyddi hapn meiri tíma í að skrifa smásög- urnar árið 1888 en nokkurt ann- að ár á undan. Samtímis var hann starfandi læknir í Moskvu, og taldi læknisstarfið að minnsta kosti ekki þýðingar- minna en ritstörfin. „Mér finnst það hafa góð á- hrif á mig að hafa tvennskonar störf með höndum. Læknisfræð- in er lögleg eiginkona mín, en bókmenntirnar ástmey mín. — Þegar ég verð leiður á annari, sef ég hjá hinni . . .“ En þetta ,,samlíf“ var ekki eins snurðulaust og Tjekov vildi vera láta; „eiginkonan11 og „ástmærin“ voru afbrýðissamar, og „ástmærin" bar venjulega sigur af hólmi. Eftir því sem árin liðu, sökkti Tjekov sér æ meira niður í ritstörfin, en öðru hvoru starfaði hann þó að lækn- ingum, einkum þegar farsótt- ir geisuðu, og skortur var á læknum. Tjekov hefur sennilega verið farinn að semja leikrit þegar á skólaárum sínum, en ekkert af þeim verkum hans hefur varð- veitzt. Frægustu leikrit sín samdi hann síðustu fimmtán árin sem hann lifði: Ivanov árið 1888, Mávinn 1896, Vania frænda sama ár, Þrjár systur 1900 og Kirsuberjagar'ðinn 1903. Ivanov var sýndur í fyrsta skipti í hinu kunna Alexandrinski leikhúsi í Pétursborg árið 1889, og var frábærlega vel tekið. Sagt er að Tjekov hafi valið þetta algenga rússneska nafn sem heiti til þess að gefa í skyn, að söguhetjan væri í rauninni alls engin hetja, heldur ósköp venjulegur maður; hann hafði jafnvel ætlað að kalla leikritið Ivan Ivanovich Ivanov. Nikolai Ivanov er ungur maður, er byrjar líf sitt sem hugsjóna- maður, en fær engu áorkað, verður taugaveiklaður og bind- ur enda á líf sitt sjálfur til þess að forðast að þurfa að fyririíta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.