Úrval - 01.10.1954, Síða 90

Úrval - 01.10.1954, Síða 90
88 ÚRVAL inn — tókuð þér eftir? — sem á að fræða lýðinn: Það er alls- endis óviðunandi að svoleiðis maður gangi í tötrum, að hann nötri af kulda í fúkkuðum skól- um með sprungur í þakinu, að hann standi þar á öndinni vegna stybbu, að hann forkælist og gangi með, upp úr þrítugsaldri, hálsbólgu eða lungnakvef eða tæringu. Þetta er okkur til skammar: Átta eða níu mánuði ársins lifir kennarinn okkar eins og einsetumaður, sér engan sem hann getur talað við, og hann dregst upp í dul. Og ef hann býður til sín kollegum sínum, er hann sakaður um samsæri — heimskulegt orð sem fólarnir nota til að skelfa fíflin. Allt þetta er viðurstyggð . . . Að of- sækja þann mann sem innir af höndum svo veigamikið starf, svo óviðjafnanlegt að mikil- vægi! Á ég að segja yður nokk- uð: Þegar ég sé kennara, verð ég miður mín. Að sjá hann svona feiminn, svona illa til fara: Og mér finnst að þessi vesöld hans sé að nokkru mér að kenna, svo sannarlega mér að kenna!“ Hann þagnaði, hugsaði sig um litla stund, baðaði svo hendinni og sagði lágt: ,,Mikið er landið okkar illt og vitlaust!" Það sló myrkum skugga á augun hans góðlegu, og út frá þeim geisluðu fíngerar hrukkur sem dýpkuðu tillitið. Hann svip- aðist um og sagði glettnislega: ,,Og nú er ég búinn að punda á yður prýðilegum leiðara fyrir eitthvert frjálslyndu blaðanna. Bezt ég bjóði yður upp á te fyrir alla þolinmæðina!“ Þetta henti hann oft: hann talaði af öllu hjarta, alvarlega, einlæglega, og skyndilega sá maður hann brosa að sjálfum sér og að orðum sínum. Maður skynjaði í þessu blíða og þung- lynda brosi efasemdir mannsins sem þekkir gildi orðanna, gildi draumanna. Og í þessu brosi duldist líka indæl hógværð, hrífandi viðkvæmni. Við gengum í hægðum okkar heim að húsinu, og þögðum. Veðrið var bjart og hlýtt; gjálfrandi öldurnar brugðu á leik við geisla sólarinnar; við hlíðarræturnar rak sjálfsglaður héppi um þróttmikið gelt. Tjekov greip um handlegg- inn á mér, hóstaði og sagði lágt: „Skömm er að því, en satt engu síður: það er til fjöldi fólks sem öfundar hunda.“ Og undireins bætti hann við brosandi: „Ég segi ekkert af viti í dag . . . það sýnir að mér förlar.“ Iðulega heyrði ég hann segja: „Eg skal segja yður, það er kominn hingað kennari . . . kvæntur, sjúkur. Þér gætuð víst ekki rétt honum hjálparhönd? Ég hef komið honum fyrir, til bráðabirgða . . Eða kannski: „Gorki: Það er kennari hérna sem langar að kynnast yður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.