Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 104

Úrval - 01.10.1954, Qupperneq 104
102 ÚRVAL hafði safnast þarna saman f jöldi fólks, sem var að bíða eft- ir einhverjum, því að margir héldu á blómvöndum. Og í þess- um hóp mátti greina það sem öðru fremur einkennir Yalta: rosknar konur sem voru klædd- ar eins og yngismeyjar og marga hershöfðingja. Það var slæmt í sjóinn og skipið á eftir áætlun, og það gekk í dálitlu vafstri áður en það gat lagzt upp að hafnar- bakkanum. Anna Sergueyevna horfði í gegnum stangargleraug- un á skipið og farþegana eins og hún ætti von á einhverjum sem hún þekkti, og þegar hún sneri sér að Gomov, ljómuðu augu hennar. Hún talaði mikið og spurði oft, og hún gleymdi því sem hún hafði sagt; og loks týndi hún gleraugunum í mann- þrönginni. Fólkið fór að tínast burt, það lygndi, og Gomov og Anna Ser- gueyevna dokuðu við eins og þau væru að bíða eftir einhverj- um, sem hefði komið með skip- inu. Anna Sergueyevna þagði. Hún bar blómin upp að vitum sér og leit ekki á Gomov. „Veðrið ætlar að batna með kvöldinu,“ sagði hann. „Hvert eigum við að fara? Eigum við að fá okkur vagn?“ Hún svaraði engu. Hann starði á hana og allt í einu vafði hann hana örmum og kyssti hana á munninn; og hann örvaðist af ilmandi og rökum blómunum; svo hrökk hann við og leit í kring um sig; skyldi nokkur hafa séð til þeirra? „Við skulum fara heim til þín — “ hvíslaði hann. Og þau héldu strax af stað. Það var þungt loft í herberg- inu hennar, það angaði af ilm- vötnum sem hún hafði keypt í japönsku búðinni. Gomov horfði á hana og hugs- aði: „Einkennilegar eru tilvilj- anirnar í lífinu!“ Hann minnt- ist margra kvenna, sem hann hafði átt vingott við, þær höfðu verið hamingjusamar í ást sinni, og þakklátar, þó að ástarsæla þeirra yrði skammvinn; og hann minntist enn annarra — eins og eiginkvennanna — sem létuzt elska hann en gerðu það ekki, og voru símasandi, æstar og til- gerðarlegar, eins og þær væru að mótmæla því, að þær væru ástfangnar, heldur væri eitthvað miklu þýðingarmeira á seiði; og hann minntist fagurra, kald- lyndra kvenna, sem höfðu skyndilega fengið æðisglampa í augun og heimtað meira af un- aði lífsins en það getur veitt; þær voru ekki lengur á æsku- skeiði, þær voru duttlungafull- ar, drottnunargjarnar og heimtufrekar, og þegar Gomov var orðinn leiður á þeim, vakti fegurð þeirra hatur hjá honum, og knipplingarnir á nær- klæðum þeirra minntu hann á fiskhreistur. En þessi kona var feimin og óframfærin eins og fermingar- telpa; hún var vandræðaleg og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.